Léttir að gosið sé hafið Bjarki Sigurðsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 3. ágúst 2022 15:04 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, var með Guðna Th. og Elizu Reid þegar gosið hófst í dag. Vísir/Arnar Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, segir í samtali við fréttastofu að það sé ákveðinn léttir að það sé farið að gjósa, sérstaklega á svona góðum stað. Enginn mannvirki séu í grennd við gosstöðvar en það kom honum ekkert sérlega á óvart að gosið skyldi hefjast í dag. Fannar sjálfur var á ferð um bæinn ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid þegar gosið hófst. Saman voru þau að ræða við bæjarbúa um skjálftana og líkur á gosi. „Fólk sagði flest að það yrði mikill léttir þegar það fer að gjósa, þá losnum við við þessa jarðskjálfta. Ég held að þetta sé ákveðinn léttir hjá flestum. Og að þetta sé á þessum stað vegna þess að það var ekkert útilokað að það hefði gosið nær okkur og það væri slæmt. Við erum þarna að fá gos á stað sem er einn sá heppilegasti með tilliti til hraunflæðis og fjarlægðar í öll mannvirki,“ segir Fannar. Hann segir það vera sérkennilegt að viðurkenna það að þetta séu ágætis skipti, eldgos í staðinn fyrir jarðskjálfta. „Skjálftarnir fara mjög illa í fólk, sérstaklega svona harðir skjálftar um miðjar nætur. Þegar búist var við gosi í framhaldi er kannski eins gott að það gerist fyrr eða síðar og það er léttir að það skuli gerast á þessum stað,“ segir Fannar. Að einhverjuleiti hafi fólk búist við gosinu fyrr eða síðar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Sjá meira
Fannar sjálfur var á ferð um bæinn ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid þegar gosið hófst. Saman voru þau að ræða við bæjarbúa um skjálftana og líkur á gosi. „Fólk sagði flest að það yrði mikill léttir þegar það fer að gjósa, þá losnum við við þessa jarðskjálfta. Ég held að þetta sé ákveðinn léttir hjá flestum. Og að þetta sé á þessum stað vegna þess að það var ekkert útilokað að það hefði gosið nær okkur og það væri slæmt. Við erum þarna að fá gos á stað sem er einn sá heppilegasti með tilliti til hraunflæðis og fjarlægðar í öll mannvirki,“ segir Fannar. Hann segir það vera sérkennilegt að viðurkenna það að þetta séu ágætis skipti, eldgos í staðinn fyrir jarðskjálfta. „Skjálftarnir fara mjög illa í fólk, sérstaklega svona harðir skjálftar um miðjar nætur. Þegar búist var við gosi í framhaldi er kannski eins gott að það gerist fyrr eða síðar og það er léttir að það skuli gerast á þessum stað,“ segir Fannar. Að einhverjuleiti hafi fólk búist við gosinu fyrr eða síðar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Sjá meira