Grín og alvara í bland vegna eldgossins Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 14:55 Netverjar eru mis ánægðir með eldgosið. Getty/ SOPA Images Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. Frítt gos fylgir með öllum pöntunum á Domino's í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra deildi hugleiðingum sínum varðandi jarðskjálfta og eldgos fyrr í dag en þurfti að uppfæra færsluna þegar gosið hófst. Hún hvetur fólk til þess að fylgjast vel með fyrirmælum Almannavarna. Hrafn Jónsson hugleiðir yfirlýsingar jarðfræðinga fyrir og á meðan gosi stendur. Jarðfræðingar fyrir gos: "það gæti byrjað eldgos eftir 100 ár eða á eftir"Jarðfræðingar þegar eldgos er hafið: "það er eldgos núna"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 3, 2022 Jónas Már Torfason segist hafa þurft að senda „mjög fyndinn tölvupóst“ á danska yfirmenn sína vegna eldgossins. Var að senda mjög fyndinn póst á dönsku yfirmenn mína og láta vita að ég komist mögulega ekki á ætluðum tíma aftur á skrifstofuna, þar sem eldgos væri hafið í nágrenni við flugvöllinn— Jónas Már (@JTorfason) August 3, 2022 Hildur Knútsdóttir rithöfundur segir heimsfaraldur, gubbupest eða eldgos koma þegar hún ætli að vera dugleg að vinna. Alltaf þegar ég er búin að ákveða að vera rosa dugleg að vinna þá kemur eldgos, heimsfaraldur eða gubbupest.— Hildur Knútsdóttir (@hildurknuts) August 3, 2022 Sumir nýta tækifærið og rifja upp atriði úr áramótaskaupinu. Mögulega anda einhverjir léttar sem fóru ekki að gosinu? Maybe she'll see this one? #Iceland #earthquake #volcano #eldgos #Geldingadalir #skaupið pic.twitter.com/zN9b673FyN— Duncan (@shaksper) August 3, 2022 Sigurður Orri Kristjánsson er allavega ekki einn þeirra. Great. Annað eldgos sem ég mun ekki heimsækja.— Siggi O (@SiggiOrr) August 3, 2022 Rétti tíminn til að flytja heim? Ég er að útskýra fyrir alþjóðlegum samstarfsmönnum mínum í Brussel að jú, ég sé að flytja heim, til landsins þar sem jörð skelfur og hafið er virkt eldgos (aftur), þar sem verðbólgan er hærra en hitastigið að sumri til og þar sem það kostar 4000 isk að fara út að borða í hádeginu— Védís (@vedis_eva) August 3, 2022 Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grín og gaman Tengdar fréttir Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Frítt gos fylgir með öllum pöntunum á Domino's í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra deildi hugleiðingum sínum varðandi jarðskjálfta og eldgos fyrr í dag en þurfti að uppfæra færsluna þegar gosið hófst. Hún hvetur fólk til þess að fylgjast vel með fyrirmælum Almannavarna. Hrafn Jónsson hugleiðir yfirlýsingar jarðfræðinga fyrir og á meðan gosi stendur. Jarðfræðingar fyrir gos: "það gæti byrjað eldgos eftir 100 ár eða á eftir"Jarðfræðingar þegar eldgos er hafið: "það er eldgos núna"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 3, 2022 Jónas Már Torfason segist hafa þurft að senda „mjög fyndinn tölvupóst“ á danska yfirmenn sína vegna eldgossins. Var að senda mjög fyndinn póst á dönsku yfirmenn mína og láta vita að ég komist mögulega ekki á ætluðum tíma aftur á skrifstofuna, þar sem eldgos væri hafið í nágrenni við flugvöllinn— Jónas Már (@JTorfason) August 3, 2022 Hildur Knútsdóttir rithöfundur segir heimsfaraldur, gubbupest eða eldgos koma þegar hún ætli að vera dugleg að vinna. Alltaf þegar ég er búin að ákveða að vera rosa dugleg að vinna þá kemur eldgos, heimsfaraldur eða gubbupest.— Hildur Knútsdóttir (@hildurknuts) August 3, 2022 Sumir nýta tækifærið og rifja upp atriði úr áramótaskaupinu. Mögulega anda einhverjir léttar sem fóru ekki að gosinu? Maybe she'll see this one? #Iceland #earthquake #volcano #eldgos #Geldingadalir #skaupið pic.twitter.com/zN9b673FyN— Duncan (@shaksper) August 3, 2022 Sigurður Orri Kristjánsson er allavega ekki einn þeirra. Great. Annað eldgos sem ég mun ekki heimsækja.— Siggi O (@SiggiOrr) August 3, 2022 Rétti tíminn til að flytja heim? Ég er að útskýra fyrir alþjóðlegum samstarfsmönnum mínum í Brussel að jú, ég sé að flytja heim, til landsins þar sem jörð skelfur og hafið er virkt eldgos (aftur), þar sem verðbólgan er hærra en hitastigið að sumri til og þar sem það kostar 4000 isk að fara út að borða í hádeginu— Védís (@vedis_eva) August 3, 2022
Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grín og gaman Tengdar fréttir Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34