Kínverjar æfir yfir heimsókn Pelosi til Taívan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2022 07:57 Pelosi er væntanleg til Taívan í dag. AP/J. Scott Applewhite Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar bandaríska þingsins, er væntanleg til Taívan í dag. Kínversk stjórnvöld hafa brugðist illa við fyrirhugaðri heimsókn og sendiherra Kína í Bandaríkjunum meðal annars sagt að Kínverjar muni ekki sitja aðgerðalausir hjá. Fyrrverandi sendiherra Kína á Bretlandseyjum segir að heimsókn Pelosi sé óboðlegt inngrip í innanríkismál landsins og aðför gegn meginreglunni um eitt sameinað Kína. Kínverjar eru sagðir hafa aukið hernaðarlegan viðbúnað við óformleg landamæri Kína og Taívan vegna heimsóknarinnar. Sjálfir hafa Bandaríkjamenn sagt óþarfa að gera heimsókn Pelosi að uppákomu. U.S. House Speaker Nancy Pelosi has the right to visit Taiwan, the White House said, adding that China appeared prepared to respond in coming days, possibly with military provocations https://t.co/LBjxC4msSs pic.twitter.com/4y4gu8yKno— Reuters (@Reuters) August 2, 2022 Og þessu tengt en Antóníó Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir alþjóðasamfélagið einu röngu skrefi frá gjöreyðingu af völdum kjarnorkustyrjaldar. Vísaði hann meðal annars til átakanna í Úkraínu og spennu á Kóreuskaganum og í Mið-Austurlöndum. Sagði Guterres einfaldan misskilning gætu haft alvarlegar afleiðingar í för með sér og að ríki heims stæðu frammi fyrir áhættu sem hefði ekki verið jafn mikil frá tímum Kalda stríðsins. Guterres sagði menn í raun hafa verið heppna hingað til en heppni væri ekki eitthvað til að byggja á. Kína Taívan Bandaríkin Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Fyrrverandi sendiherra Kína á Bretlandseyjum segir að heimsókn Pelosi sé óboðlegt inngrip í innanríkismál landsins og aðför gegn meginreglunni um eitt sameinað Kína. Kínverjar eru sagðir hafa aukið hernaðarlegan viðbúnað við óformleg landamæri Kína og Taívan vegna heimsóknarinnar. Sjálfir hafa Bandaríkjamenn sagt óþarfa að gera heimsókn Pelosi að uppákomu. U.S. House Speaker Nancy Pelosi has the right to visit Taiwan, the White House said, adding that China appeared prepared to respond in coming days, possibly with military provocations https://t.co/LBjxC4msSs pic.twitter.com/4y4gu8yKno— Reuters (@Reuters) August 2, 2022 Og þessu tengt en Antóníó Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir alþjóðasamfélagið einu röngu skrefi frá gjöreyðingu af völdum kjarnorkustyrjaldar. Vísaði hann meðal annars til átakanna í Úkraínu og spennu á Kóreuskaganum og í Mið-Austurlöndum. Sagði Guterres einfaldan misskilning gætu haft alvarlegar afleiðingar í för með sér og að ríki heims stæðu frammi fyrir áhættu sem hefði ekki verið jafn mikil frá tímum Kalda stríðsins. Guterres sagði menn í raun hafa verið heppna hingað til en heppni væri ekki eitthvað til að byggja á.
Kína Taívan Bandaríkin Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira