Bretlandsdrottning lofar enska liðið: Innblástur fyrir komandi kynslóðir Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 11:30 Elísabet drottning er stolt af leikmönnum enska landsliðsins og segir áhrif sigurs þeirra eiga eftir að vera mikil á komandi árum. Getty/Stefan Wermuth Elísabet önnur, Englandsdrottning, óskaði leikmönnum enska kvennalandsliðsins í fótbolta til hamingju með frábæran árangur eftir að liðið fagnaði sigri á Evrópumótinu sem lauk í gær. England vann úrslitaleikinn í gær 2-1 eftir sigurmark Chloe Kelly í framlengingu og vann þar sem fyrsta stóra titil landsins í fótbolta frá því að karlaliðið vann HM árið 1966, eftir sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitum á gamla Wembley. Elísabet segir árangur liðsins gera mikið fyrir ungar konur í landinu og hann muni hafa áhrif víðar en aðeins innan fótboltans í Bretlandi. „Mínar hlýjustu hamingjuóskir, og frá fjölskyldu minni, til ykkar allra fyrir að vinna Evrópumót kvenna í fótbolta. Þetta er stórt afrek fyrir allt liðið, þar á meðal starfsfólk utan vallar.“ „Evrópumótið og frammistaða ykkar þar hefur réttilega hlotið lof. Hins vegar nær árangurinn langt umfram bikarinn sem þið hafið verðskuldað unnið.“ „Þið hafið allar sýnt gott fordæmi sem verður innblástur fyrir stúlkur og konur í dag og fyrir komandi kynslóðir. Það er von mín að þið verðið jafn stoltar af áhrifunum sem þið hafið haft á ykkar íþrótt, líkt og þið eruð af árangri dagsins.“ segir í yfirlýsingu frá drottningunni. EM 2022 í Englandi England Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
England vann úrslitaleikinn í gær 2-1 eftir sigurmark Chloe Kelly í framlengingu og vann þar sem fyrsta stóra titil landsins í fótbolta frá því að karlaliðið vann HM árið 1966, eftir sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitum á gamla Wembley. Elísabet segir árangur liðsins gera mikið fyrir ungar konur í landinu og hann muni hafa áhrif víðar en aðeins innan fótboltans í Bretlandi. „Mínar hlýjustu hamingjuóskir, og frá fjölskyldu minni, til ykkar allra fyrir að vinna Evrópumót kvenna í fótbolta. Þetta er stórt afrek fyrir allt liðið, þar á meðal starfsfólk utan vallar.“ „Evrópumótið og frammistaða ykkar þar hefur réttilega hlotið lof. Hins vegar nær árangurinn langt umfram bikarinn sem þið hafið verðskuldað unnið.“ „Þið hafið allar sýnt gott fordæmi sem verður innblástur fyrir stúlkur og konur í dag og fyrir komandi kynslóðir. Það er von mín að þið verðið jafn stoltar af áhrifunum sem þið hafið haft á ykkar íþrótt, líkt og þið eruð af árangri dagsins.“ segir í yfirlýsingu frá drottningunni.
EM 2022 í Englandi England Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti