„Mætti halda að Kim Larsen og Bítlarnir séu mættir“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2022 15:31 Færeyski hatturinn kom töskunni til skila, að sögn Erps. samsett Taska Erps Eyvindarsonar, Blaz Roca, var komin í leitirnar þegar blaðamaður sló á þráðinn og heyrði í honum hljóðið. Hann stígur á svið ásamt Rottweiler hundum í kvöld og segir stemninguna í eyjum svo mikla að það mætti halda að Kim Larsen, Elvis og Bítlarnir muni koma fram í Herjólfsdal í kvöld. „Blazeaður, hún er náttúrulega komin í leitirnar,“ segir Erpur en blaðamaður hafði þá ekki náð að kynna honum erindið. DV greindi frá færslu Erps í dag þar sem hann sagði frá meintum þjófnaði. „Veskið, lyklarnir, snyrtidótið og öll fötin mín fyrir kvöldið voru sekknum," skrifaði Erpur í færslunni sem hefur nú verið eytt enda taskan fundin. „Það voru einhverjir fagmenn sem sáu um þetta, hlutir hverfa ekkert lengi í Eyjum. Ég var tilbúinn að performa með færeyska hattinn. Ég hét nefnilega á Færeyjar að taskan myndi finnast, setti á mig færeyskan hatt - þú veist þetta með hliðarpungnum sko - og nú er ég bara með hattinn og ætla að vera með hann í kvöld á sviðinu. Það er eina leiðin,“ segir Erpur. „Liðið er að klikkast“ Þá lá beinast við að spyrja hvernig stemningin í Eyjum væri. „Það er búið að vera geðveikt í Eyjum, ógeðslega gott veður - ertu að grínast eða? Er ekki bara rigning í Reykjavík?,“ spyr Erpur en verður kannski fyrir örlitlum vonbrigðum þegar hann fær þau svör að það hafi bara verið fínasta veður í bænum. „En það er bara búið að vera tryllt stemning. Nýja lagið okkar með Villa Neto er fyrsta lagið okkar í fimm ár þannig liðið er bara að klikkast.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZlAEx9-ocVw">watch on YouTube</a> „Það er bara eins og Kim Larsen, Elvis Prestley og Bítlarnir séu bara komnir back in business.“ Erpur hefur síðustu ár einnig verið dyggur stuðningsmaður Mýrarboltans á Ísafirði og keppt þar ásamt liði sínu Maradona Social Club. Skipuleggjendum fórst þó fyrir að skipuleggja hátíðina í ár líkt og greint var frá í síðustu viku. „Það þarf bara að hella bensíni á þann eld, ég hef verið oft á Mýrarboltanum og það er geðveikt. Bolvíkingarnir hafa bara verið í sundi, það er svo góð sundlaug þarna hjá þeim en um leið og þeir fara úr pottinum fara bollaleggingarnar að fæðast,“ sagði Erpur að lokum. Hann stígur á svið í nótt með Rottweiler hundum um klukkan 1. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um stemmninguna í Eyjum í gær: Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01 Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Blazeaður, hún er náttúrulega komin í leitirnar,“ segir Erpur en blaðamaður hafði þá ekki náð að kynna honum erindið. DV greindi frá færslu Erps í dag þar sem hann sagði frá meintum þjófnaði. „Veskið, lyklarnir, snyrtidótið og öll fötin mín fyrir kvöldið voru sekknum," skrifaði Erpur í færslunni sem hefur nú verið eytt enda taskan fundin. „Það voru einhverjir fagmenn sem sáu um þetta, hlutir hverfa ekkert lengi í Eyjum. Ég var tilbúinn að performa með færeyska hattinn. Ég hét nefnilega á Færeyjar að taskan myndi finnast, setti á mig færeyskan hatt - þú veist þetta með hliðarpungnum sko - og nú er ég bara með hattinn og ætla að vera með hann í kvöld á sviðinu. Það er eina leiðin,“ segir Erpur. „Liðið er að klikkast“ Þá lá beinast við að spyrja hvernig stemningin í Eyjum væri. „Það er búið að vera geðveikt í Eyjum, ógeðslega gott veður - ertu að grínast eða? Er ekki bara rigning í Reykjavík?,“ spyr Erpur en verður kannski fyrir örlitlum vonbrigðum þegar hann fær þau svör að það hafi bara verið fínasta veður í bænum. „En það er bara búið að vera tryllt stemning. Nýja lagið okkar með Villa Neto er fyrsta lagið okkar í fimm ár þannig liðið er bara að klikkast.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZlAEx9-ocVw">watch on YouTube</a> „Það er bara eins og Kim Larsen, Elvis Prestley og Bítlarnir séu bara komnir back in business.“ Erpur hefur síðustu ár einnig verið dyggur stuðningsmaður Mýrarboltans á Ísafirði og keppt þar ásamt liði sínu Maradona Social Club. Skipuleggjendum fórst þó fyrir að skipuleggja hátíðina í ár líkt og greint var frá í síðustu viku. „Það þarf bara að hella bensíni á þann eld, ég hef verið oft á Mýrarboltanum og það er geðveikt. Bolvíkingarnir hafa bara verið í sundi, það er svo góð sundlaug þarna hjá þeim en um leið og þeir fara úr pottinum fara bollaleggingarnar að fæðast,“ sagði Erpur að lokum. Hann stígur á svið í nótt með Rottweiler hundum um klukkan 1. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um stemmninguna í Eyjum í gær:
Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01 Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01
Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01