Rússar vilja hengja hermennina Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. júlí 2022 16:11 Úkraínumenn segja Rússa hryðjuverkamenn. Getty/Widak Rússar vilja hengja hermenn úr Azov-herdeildinni. Þeir segja hermennina eiga skilið niðurlægjandi dauðdaga en Úkraínumenn segja ummælin viðurstyggileg. Rússneska sendiráðið í Bretlandi tísti í gær að réttast væri að hengja hermenn úr herdeildinni sem varði Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol. Rússar segja herdeildina vera skipaða nýnasistum. The Guardian greinir frá. „Taka á hermenn úr Azov-herdeildinni af lífi. Það er ekki nóg að láta skjóta þá til dauða heldur á að hengja þá af því þeir eru ekki alvöru hermenn. Það á að niðurlægja þá,“ sagði sendiráðið í tísti. Stjórnendur samfélagsmiðilsins ákváðu að eyða ekki tístinu en fyrirvari er settur á skilaboðin um að innihaldið feli í sér hatursfull skilaboð. #Azov militants deserve execution, but death not by firing squad but by hanging, because they re not real soldiers. They deserve a humiliating death.A married couple from #Mariupol tell how they were shelled by forces from #Azovstal. #StopNaziUkraine https://t.co/jyQGEOJFYz— Russian Embassy, UK (@RussianEmbassy) July 29, 2022 Andryi Yermak skrifstofustjóri Úkraínuforseta svaraði ummælunum á samskiptamiðlinum Telegram. „Rússland er hryðjuverkaríki. Það eru aðeins villimenn og hryðjuverkamenn sem segja að einhver eigi þetta skilið á tuttugustu og fyrstu öldinni. Rússar styðja hryðjuverkastarfsemi, það er alveg augljóst,“ sagði Yermak. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir „Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. 30. júlí 2022 08:51 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Rússneska sendiráðið í Bretlandi tísti í gær að réttast væri að hengja hermenn úr herdeildinni sem varði Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol. Rússar segja herdeildina vera skipaða nýnasistum. The Guardian greinir frá. „Taka á hermenn úr Azov-herdeildinni af lífi. Það er ekki nóg að láta skjóta þá til dauða heldur á að hengja þá af því þeir eru ekki alvöru hermenn. Það á að niðurlægja þá,“ sagði sendiráðið í tísti. Stjórnendur samfélagsmiðilsins ákváðu að eyða ekki tístinu en fyrirvari er settur á skilaboðin um að innihaldið feli í sér hatursfull skilaboð. #Azov militants deserve execution, but death not by firing squad but by hanging, because they re not real soldiers. They deserve a humiliating death.A married couple from #Mariupol tell how they were shelled by forces from #Azovstal. #StopNaziUkraine https://t.co/jyQGEOJFYz— Russian Embassy, UK (@RussianEmbassy) July 29, 2022 Andryi Yermak skrifstofustjóri Úkraínuforseta svaraði ummælunum á samskiptamiðlinum Telegram. „Rússland er hryðjuverkaríki. Það eru aðeins villimenn og hryðjuverkamenn sem segja að einhver eigi þetta skilið á tuttugustu og fyrstu öldinni. Rússar styðja hryðjuverkastarfsemi, það er alveg augljóst,“ sagði Yermak.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir „Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. 30. júlí 2022 08:51 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
„Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. 30. júlí 2022 08:51
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent