„Það er enginn að fara að lifa þessu lífi fyrir þig“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. júlí 2022 11:30 Landvörðurinn Helga Hvanndal er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Aðsend Helga Hvanndal Björnsdóttir er heimspekimenntaður landvörður sem býr yfir ólæknandi ferðaþrá og hefur ferðast víðs vegar um heiminn. Á undanförnum árum hefur Helga Hvanndal verið búsett á ýmsum stöðum, erlendis og í afskekktri íslenskri náttúru, og segir morgunkaffið eina örugga fasta liðinn í hennar lífi. Hún starfaði sem sushi kokkur í dágóðan tíma áður en ævintýraþráin heltist yfir hana og segir bæði sushi og pizzu vera hennar uppáhalds mat. Helga Hvanndal er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Heimspekimenntaður pælari, stemningskona og göngugarpur úr Vesturbænum sem hefur brennandi áhuga á umhverfinu, bæði því náttúrulega sem og því skapaða. Haldin ólæknandi ferðaþrá og forvitin um fólk og staði, heim og geim. View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Hvað veitir þér innblástur? Náttúran veitir mér ótæmandi innblástur og ég hef undanfarin ár eytt mestum tíma mínum úti í villtri náttúru. Öll fegurðin og hömluleysið og skipulagið og kaosinn - ég fæ ekki nóg! En svo er allt dásamlega fólkið í kringum mig líka mikill innblástur. View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Að fara út. Horfa í kringum sig og vera úti og hreyfa sig ef mögulegt er. Gleyma daglegu amstri og aftengjast símanum og öðru áreiti þó það sé bara í dálitla stund! View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Veit ekki alveg hvernig ég á að svara þessu. Síðustu sex til sjö ár hef ég verið á miklu flakki út af vinnu, skóla og ferðalögum og hef ekki verið nógu lengi á neinum stað til að koma mér upp hefðum og rútínu! Eini öruggi fasti liður dagsins er morgunkaffið en svo er ég oftast á ferð og flugi yfir daginn hvort sem það er uppi á hálendi, í Reykjavík eða hvar sem er. Ég hreyfi mig frekar mikið, bæði í gegnum vinnuna en líka bara almennt. Svo er ég alsæl með daginn ef ég næ að hitta á vini eða kunningja og detta í gott spjall. View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Uppáhalds lag og af hverju? Ready or not með The Fugees. Held það sé næstum á öllum playlistunum mínum. Veit ekki nákvæmlega af hverju en það er einhver tregi í því sem nær algjörlega til mín. Líka bara geggjað lag og hljómsveit. Uppáhalds matur og af hverju? Pizza. Ekki spurning. Þarf að útskýra það? Annars sushi! Ég vann sem sushi kokkur í nokkur ár, kynntist þeirri matargerð þokkalega og er mjög hrifin af japanskri matarmenningu. Besta ráð sem þú hefur fengið? Það er enginn að fara að lifa þessu lífi fyrir þig. View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Í fúlustu alvöru þá held ég að hlátur sé það skemmtilegasta sem ég get ímyndað mér! Innblásturinn Tengdar fréttir „Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. júlí 2022 11:31 Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 „Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11. júní 2022 11:31 „Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31 „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Heimspekimenntaður pælari, stemningskona og göngugarpur úr Vesturbænum sem hefur brennandi áhuga á umhverfinu, bæði því náttúrulega sem og því skapaða. Haldin ólæknandi ferðaþrá og forvitin um fólk og staði, heim og geim. View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Hvað veitir þér innblástur? Náttúran veitir mér ótæmandi innblástur og ég hef undanfarin ár eytt mestum tíma mínum úti í villtri náttúru. Öll fegurðin og hömluleysið og skipulagið og kaosinn - ég fæ ekki nóg! En svo er allt dásamlega fólkið í kringum mig líka mikill innblástur. View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Að fara út. Horfa í kringum sig og vera úti og hreyfa sig ef mögulegt er. Gleyma daglegu amstri og aftengjast símanum og öðru áreiti þó það sé bara í dálitla stund! View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Veit ekki alveg hvernig ég á að svara þessu. Síðustu sex til sjö ár hef ég verið á miklu flakki út af vinnu, skóla og ferðalögum og hef ekki verið nógu lengi á neinum stað til að koma mér upp hefðum og rútínu! Eini öruggi fasti liður dagsins er morgunkaffið en svo er ég oftast á ferð og flugi yfir daginn hvort sem það er uppi á hálendi, í Reykjavík eða hvar sem er. Ég hreyfi mig frekar mikið, bæði í gegnum vinnuna en líka bara almennt. Svo er ég alsæl með daginn ef ég næ að hitta á vini eða kunningja og detta í gott spjall. View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Uppáhalds lag og af hverju? Ready or not með The Fugees. Held það sé næstum á öllum playlistunum mínum. Veit ekki nákvæmlega af hverju en það er einhver tregi í því sem nær algjörlega til mín. Líka bara geggjað lag og hljómsveit. Uppáhalds matur og af hverju? Pizza. Ekki spurning. Þarf að útskýra það? Annars sushi! Ég vann sem sushi kokkur í nokkur ár, kynntist þeirri matargerð þokkalega og er mjög hrifin af japanskri matarmenningu. Besta ráð sem þú hefur fengið? Það er enginn að fara að lifa þessu lífi fyrir þig. View this post on Instagram A post shared by Helga Hvanndal (@helgahvanndal) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Í fúlustu alvöru þá held ég að hlátur sé það skemmtilegasta sem ég get ímyndað mér!
Innblásturinn Tengdar fréttir „Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. júlí 2022 11:31 Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 „Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11. júní 2022 11:31 „Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31 „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. júlí 2022 11:31
Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31
„Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30
„Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30
„Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11. júní 2022 11:31
„Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31
„Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“