Fjöldi íþróttamanna hefur gufað upp eftir HM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 11:31 Eritreumaðurinn Yemane Haileselassie sést hér í úrslitum í 3000 metra hindrunarhlaupsins á HM í frjálsum í Eugene. Getty/Steph Chambers Fjórir keppendur Eritreu á HM í frjálsum íþróttum eru horfnir eftir heimsmeistaramótið í Eugene í Bandaríkjunum á dögunum. Einn af þessum keppendum er Yemane Haileselassie sem náði sjöunda sætinu í 3000 metra hindrunarhlaupi á mótinu. Haileselassie er 24 ára gamall en hinir sem hafa gufað upp eftir mótið eru Habtom Keleta og Merhawi Teweldebererhan, sem eru báðir átján ára og hinn 24 ára gamli Ande Filmon. Auk þeirra er hinn 44 ára gamli starfsmaður Eritreu liðsins, Berhe Nigusse, líka horfinn. Flera friidrottare är försvunna efter VM https://t.co/b1nasoJY8n— Völuspá (@bellmanNo82) July 29, 2022 Haileselassie er stærsta stjarnan í hópnum en hann á landsmetið og keppti bæði á 2016 Ólympíu leikunum í Ríó og á 2021 Ólympíuleikunum í Tókýó. Kringumstæðurnar eru ekki kunnar samkvæmt fréttum bandarískra miðla eru bæði Alríkislögreglan, FBI, og lögreglan í Oregon fylki að rannsaka málið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem keppendur frá Eritreu hverfa. Einn af þeim Weynay Ghebresilasie sem keppti á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hvarf eftir leikana og settist að í Englandi. Hann sagði seinna frá því að hann hefði flúið landið sitt vegna slæmra mannréttinda í Eritreu. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch meta stöðuna í Eritreu sem eina þá verstu í heiminum. Eritrea er sex milljóna þjóð í norðaustur Afríku. Frjálsar íþróttir Eritrea Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Einn af þessum keppendum er Yemane Haileselassie sem náði sjöunda sætinu í 3000 metra hindrunarhlaupi á mótinu. Haileselassie er 24 ára gamall en hinir sem hafa gufað upp eftir mótið eru Habtom Keleta og Merhawi Teweldebererhan, sem eru báðir átján ára og hinn 24 ára gamli Ande Filmon. Auk þeirra er hinn 44 ára gamli starfsmaður Eritreu liðsins, Berhe Nigusse, líka horfinn. Flera friidrottare är försvunna efter VM https://t.co/b1nasoJY8n— Völuspá (@bellmanNo82) July 29, 2022 Haileselassie er stærsta stjarnan í hópnum en hann á landsmetið og keppti bæði á 2016 Ólympíu leikunum í Ríó og á 2021 Ólympíuleikunum í Tókýó. Kringumstæðurnar eru ekki kunnar samkvæmt fréttum bandarískra miðla eru bæði Alríkislögreglan, FBI, og lögreglan í Oregon fylki að rannsaka málið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem keppendur frá Eritreu hverfa. Einn af þeim Weynay Ghebresilasie sem keppti á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hvarf eftir leikana og settist að í Englandi. Hann sagði seinna frá því að hann hefði flúið landið sitt vegna slæmra mannréttinda í Eritreu. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch meta stöðuna í Eritreu sem eina þá verstu í heiminum. Eritrea er sex milljóna þjóð í norðaustur Afríku.
Frjálsar íþróttir Eritrea Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira