Klopp hefur áhyggjur og bætir við æfingaleik eftir að tímabilið er byrjað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 10:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fylgist með æfingaleik liðsins á móti Red Bull Salzburg í vikunni. AP/Hendrik Schmidt Tímabilið hjá Liverpool hefst formlega á morgun þegar liðið mætir Englandsmeisturum Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Knattspyrnustjóri Liverpool hefur einhverjar áhyggjur af undirbúningi liðsins. Liverpool tapaði 1-0 á móti Red Bull Salzburg í vikunni og í framhaldinu fréttist af því að Klopp hafi ákveðið að bæta við æfingaleik eftir að tímabili hefst. Það hafa vissulega orðið breytingar á leikmannahópi Liverpool og þá sérstaklega framarlega á vellinum því Sadio Mane fór til Bayern München og Liverpool keypti bæði Darwin Núñez og Fábio Carvalho. Jurgen Klopp: "It's a very important game. I can't ignore the fact that after this important game, we have a season. So we have to extend our pre-season if you like into the season. We have a friendly on Sunday with Strasbourg, then Fulham, then a game after that." #lfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 28, 2022 Fyrsti leikur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er á móti Fulham 6. ágúst. Liverpool spilar æfingarleik á móti franska liðinu Strasbourg á Anfield á sunnudaginn en það er ekki nóg fyrir þýska stjórann Uppslátturinn hjá The Daily Star.The Daily Star Liverpool mun því spila æfingaleik eftir Fulham leikinn og mögulega verður hann á móti Aston Villa. Sá leikur verður hins vegar að öllum líkindum spilaður fyrir luktum dyrum. „Þetta er mjög mikilvægur leikur á móti Manchester City en staðan er sú að við þurfum enn að undirbúa liðið fyrir tímabilið og við getum ekki litið fram hjá því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir City leikinn. „Við verðum því að framlengja undirbúningstímabilið okkar inn á tímabilið. Við spilum við City á laugardaginn og svo við Strasbourg á sunnudaginn,“ sagði Klopp. „Svo mætum við við Fulham en daginn eftir munum við spila annan leik svo að við getum klárað undirbúning okkar. Það verðum við að gera af því að frá miðjum ágúst þá held ég að við séum að spila á þriggja daga fresti og þá er enginn tími fyrir æfingar,“ sagði Klopp. "If you win it, it's a very important competition. If you lose it then it becomes less important." Jurgen Klopp on whether the Community Shield game between Manchester City and Liverpool will have any bearings on the rest of the season pic.twitter.com/Zn8PG11pPH— Manchester City News (@ManCityMEN) July 28, 2022 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Liverpool tapaði 1-0 á móti Red Bull Salzburg í vikunni og í framhaldinu fréttist af því að Klopp hafi ákveðið að bæta við æfingaleik eftir að tímabili hefst. Það hafa vissulega orðið breytingar á leikmannahópi Liverpool og þá sérstaklega framarlega á vellinum því Sadio Mane fór til Bayern München og Liverpool keypti bæði Darwin Núñez og Fábio Carvalho. Jurgen Klopp: "It's a very important game. I can't ignore the fact that after this important game, we have a season. So we have to extend our pre-season if you like into the season. We have a friendly on Sunday with Strasbourg, then Fulham, then a game after that." #lfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 28, 2022 Fyrsti leikur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er á móti Fulham 6. ágúst. Liverpool spilar æfingarleik á móti franska liðinu Strasbourg á Anfield á sunnudaginn en það er ekki nóg fyrir þýska stjórann Uppslátturinn hjá The Daily Star.The Daily Star Liverpool mun því spila æfingaleik eftir Fulham leikinn og mögulega verður hann á móti Aston Villa. Sá leikur verður hins vegar að öllum líkindum spilaður fyrir luktum dyrum. „Þetta er mjög mikilvægur leikur á móti Manchester City en staðan er sú að við þurfum enn að undirbúa liðið fyrir tímabilið og við getum ekki litið fram hjá því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir City leikinn. „Við verðum því að framlengja undirbúningstímabilið okkar inn á tímabilið. Við spilum við City á laugardaginn og svo við Strasbourg á sunnudaginn,“ sagði Klopp. „Svo mætum við við Fulham en daginn eftir munum við spila annan leik svo að við getum klárað undirbúning okkar. Það verðum við að gera af því að frá miðjum ágúst þá held ég að við séum að spila á þriggja daga fresti og þá er enginn tími fyrir æfingar,“ sagði Klopp. "If you win it, it's a very important competition. If you lose it then it becomes less important." Jurgen Klopp on whether the Community Shield game between Manchester City and Liverpool will have any bearings on the rest of the season pic.twitter.com/Zn8PG11pPH— Manchester City News (@ManCityMEN) July 28, 2022
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira