Fyrrverandi Repúblikanar og Demókratar sameinast í nýjum flokki Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júlí 2022 07:37 Andrew Yang er hann sóttist eftir því að verða frambjóðandi Demókrata til borgarstjórnakosninga í New York. Hann tapaði kosningunum. EPA/Peter Foley Fjöldi fyrrverandi ráðamanna og þingmanna úr röðum bæði Demókrata og Repúblikana hafa stofnað nýtt stjórnmálaafl í Bandaríkjunum. Flokkurinn mun bera heitið „Forward“ eða „Áfram“ og vonast stofnendur eftir því að ná til þeirra sem líkar ekki við tveggja flokka kerfi landsins. Flokkurinn verður fyrst um sinn með tvo formenn, fyrrverandi forsetaframbjóðandann Andrew Yang sem bauð sig fram fyrir Demókrataflokkinn, og Christine Todd Whitman, Repúblikani og fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey. Flokkurinn verður formlega stofnaður þann 24. september næstkomandi í Houston á fyrstu ráðstefnu flokksins. Flokkurinn er kominn til vegna samruna þriggja félaga sem hafa verið stofnuð í Bandaríkjunum síðustu ár. Þau eru Endurnýjum Bandaríkin-hreyfingin, Þjónum Bandaríkjunum-hreyfingin og Áfram-flokkurinn en nýi flokkurinn mun bera nafn þess síðast nefnda. Flokkurinn verður hugsaður sem miðjuflokkur en engin stefnumál hafa verið gefin út hingað til. Í umfjöllun Reuters kemur fram að flokkurinn muni nota slagorðið: „Hvernig munum við leysa stóru vandamál Bandaríkjanna? Ekki með því að fara til vinstri. Ekki með því að fara til hægri. Með því að fara Áfram.“ Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem flokkur er stofnaður í landinu til þess að reyna að koma tveggja flokka kerfinu af stalli, til dæmis Græni-flokkurinn, Frjálslyndiflokkurinn og Stjórnlagaflokkurinn. Einhverjir Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna stofnun flokksins og telja að hann muni frekar taka mikilvæg atkvæði af frambjóðendum Demókrata en Repúblikana. Því gætu Repúblikanar verið líklegri til að sigra harðar baráttur. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Sjá meira
Flokkurinn verður fyrst um sinn með tvo formenn, fyrrverandi forsetaframbjóðandann Andrew Yang sem bauð sig fram fyrir Demókrataflokkinn, og Christine Todd Whitman, Repúblikani og fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey. Flokkurinn verður formlega stofnaður þann 24. september næstkomandi í Houston á fyrstu ráðstefnu flokksins. Flokkurinn er kominn til vegna samruna þriggja félaga sem hafa verið stofnuð í Bandaríkjunum síðustu ár. Þau eru Endurnýjum Bandaríkin-hreyfingin, Þjónum Bandaríkjunum-hreyfingin og Áfram-flokkurinn en nýi flokkurinn mun bera nafn þess síðast nefnda. Flokkurinn verður hugsaður sem miðjuflokkur en engin stefnumál hafa verið gefin út hingað til. Í umfjöllun Reuters kemur fram að flokkurinn muni nota slagorðið: „Hvernig munum við leysa stóru vandamál Bandaríkjanna? Ekki með því að fara til vinstri. Ekki með því að fara til hægri. Með því að fara Áfram.“ Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem flokkur er stofnaður í landinu til þess að reyna að koma tveggja flokka kerfinu af stalli, til dæmis Græni-flokkurinn, Frjálslyndiflokkurinn og Stjórnlagaflokkurinn. Einhverjir Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna stofnun flokksins og telja að hann muni frekar taka mikilvæg atkvæði af frambjóðendum Demókrata en Repúblikana. Því gætu Repúblikanar verið líklegri til að sigra harðar baráttur.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Sjá meira