Hjálpa þér að finna ástina á Þjóðhátíð með einum takka Elísabet Hanna skrifar 26. júlí 2022 12:30 Smitten teymið. Aðsend. Stefnumótaforritið Smitten ætlar að gleðja gesti Þjóðhátíðar með sérstökum Þjóðhátíðar fítus sem auðveldar einhleypum gestum hátíðarinnar að ná saman í dalnum. Hann verður aðgengilegur notendum forritsins sem eru staddir í Vestmannaeyjum frá fimmtudegi til mánudags. „Partur af spennunni við að fara á Þjóðhátíð er að lenda í ævintýrum, kynnast nýju fólki og hafa gaman. Smitten er fullkomið tól til þess að finna match sem er svo hægt að kynnast betur í brekkunni” segir Unnur Ársælsdóttir, markaðsfulltrúi Smitten. „Þegar notendur mæta til Vestmannaeyja og opna appið þá kemur upp tilkynning um það hvort þau vilji skrá sig í dalinn. Ef það er samþykkt, þá fær einstaklingurinn einungis upp aðra notendur sem eru líka staðsettir í dalnum.“ Með því að ýta á takkann sjá notendur Smitten aðeins aðra notendur sem eru einnig staddir á eyjunni.Aðsend. Hugmyndin kom í heitum potti „Þessi hugmynd kom upp að kvöldi til í heitum potti þegar teymið skellti sér í bústað nýverið. Í áratugi hafa Íslendingar fundið ástina í dalnum á Þjóðhátíð og við sáum tækifæri til þess að gera leitina auðveldari og skemmtilegri með Smitten.” segir Unnur einnig. Í framtíðinni ætlar fyrirtækið einnig að bjóða upp á slíkan „hátíðar fítus“ við önnur tilefni og í öðrum löndum. Appið er hannað til þess að aðstoða notendum að eiga skemmtileg og áhugaverð samtöl með ísbrjótum og leikjum sem byggja á persónuleika fólks. Út frá þeim verða samtölin persónulegri og auðveldar einstaklingum að tengjast. View this post on Instagram A post shared by Smitten (@smittendating) Ástin og lífið Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kynsegin á Smitten Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið. 23. maí 2022 11:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Smitten vex með Lísu Rán Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. 9. desember 2021 16:47 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
„Partur af spennunni við að fara á Þjóðhátíð er að lenda í ævintýrum, kynnast nýju fólki og hafa gaman. Smitten er fullkomið tól til þess að finna match sem er svo hægt að kynnast betur í brekkunni” segir Unnur Ársælsdóttir, markaðsfulltrúi Smitten. „Þegar notendur mæta til Vestmannaeyja og opna appið þá kemur upp tilkynning um það hvort þau vilji skrá sig í dalinn. Ef það er samþykkt, þá fær einstaklingurinn einungis upp aðra notendur sem eru líka staðsettir í dalnum.“ Með því að ýta á takkann sjá notendur Smitten aðeins aðra notendur sem eru einnig staddir á eyjunni.Aðsend. Hugmyndin kom í heitum potti „Þessi hugmynd kom upp að kvöldi til í heitum potti þegar teymið skellti sér í bústað nýverið. Í áratugi hafa Íslendingar fundið ástina í dalnum á Þjóðhátíð og við sáum tækifæri til þess að gera leitina auðveldari og skemmtilegri með Smitten.” segir Unnur einnig. Í framtíðinni ætlar fyrirtækið einnig að bjóða upp á slíkan „hátíðar fítus“ við önnur tilefni og í öðrum löndum. Appið er hannað til þess að aðstoða notendum að eiga skemmtileg og áhugaverð samtöl með ísbrjótum og leikjum sem byggja á persónuleika fólks. Út frá þeim verða samtölin persónulegri og auðveldar einstaklingum að tengjast. View this post on Instagram A post shared by Smitten (@smittendating)
Ástin og lífið Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kynsegin á Smitten Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið. 23. maí 2022 11:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Smitten vex með Lísu Rán Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. 9. desember 2021 16:47 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
Kynsegin á Smitten Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið. 23. maí 2022 11:00
Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41
Smitten vex með Lísu Rán Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. 9. desember 2021 16:47
Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34