Stefán Teitur hafði betur gegn Elíasi Rafni er Silkeborg vann óvænt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2022 19:45 Skagamaðurinn Stefán Teitur í leik með Silkeborg. Lars Ronbog/Getty Images Það var Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta er Silkeborg vann óvæntan 3-1 útisigur á Midtjylland í kvöld. Fyrir fram mátti búast við sigri heimamanna en þeir voru í hörku baráttu um danska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Annað átti þó eftir að koma á daginn. Nicolai Vallys kom gestunum yfir eftir rúmlega hálftíma en heimamenn jöfnuðu metin skömmu síðar, markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og staðan 0-1 í hálfleik. Anders Dreyer jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks en Elías Rafn og félagar voru ekki lengi í paradís. Aðeins sex mínútum síðar hafði Anders Ferslev Klynge komið gestunum 2-1 yfir. Það var svo Nicklas Helenius sem gulltryggði sigur Silkeborgar með þriðja marki liðsins örskömmu síðar. Leiknum lauk með 3-1 sigri Silkeborgar sem þýðir að liðið fer um stund á topp deildarinnar þar sem liðið er með fjögur stig eftir tvo leiki. Midtjylland hefur á sama tíma gert eitt jafntefli og tapað einum. Elías Rafn Ólafsson lék allan leikinn í marki Midtjylland á meðan Stefán Teitur Þórðarson var tekinn af velli á 78. mínútu í liði Silkeborgar. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Formúla 1 City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Fótbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Fótbolti Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Fótbolti Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Fótbolti Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Sjá meira
Fyrir fram mátti búast við sigri heimamanna en þeir voru í hörku baráttu um danska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Annað átti þó eftir að koma á daginn. Nicolai Vallys kom gestunum yfir eftir rúmlega hálftíma en heimamenn jöfnuðu metin skömmu síðar, markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og staðan 0-1 í hálfleik. Anders Dreyer jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks en Elías Rafn og félagar voru ekki lengi í paradís. Aðeins sex mínútum síðar hafði Anders Ferslev Klynge komið gestunum 2-1 yfir. Það var svo Nicklas Helenius sem gulltryggði sigur Silkeborgar með þriðja marki liðsins örskömmu síðar. Leiknum lauk með 3-1 sigri Silkeborgar sem þýðir að liðið fer um stund á topp deildarinnar þar sem liðið er með fjögur stig eftir tvo leiki. Midtjylland hefur á sama tíma gert eitt jafntefli og tapað einum. Elías Rafn Ólafsson lék allan leikinn í marki Midtjylland á meðan Stefán Teitur Þórðarson var tekinn af velli á 78. mínútu í liði Silkeborgar.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Formúla 1 City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Fótbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Fótbolti Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Fótbolti Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Fótbolti Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Sjá meira