Forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir að gera megi ráð fyrir frekari stýrivaxtahækkunum.
Formaður Samtakanna 78 segir ummæli vararíkissaksóknara um hinsegin hælisleitendur sýna skýrt að fordómar séu til staðar innan kerfisins.
Nýr sveitarstjóri Hrunamannahrepps segir það sveitarstjórna að ákveða hvort biðlaun sveitarstjóra falli niður séu þeir ráðnir í nýtt starf.