„Erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og þurfum að klára einvígið í Wales“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. júlí 2022 21:46 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í kvöld Vísir/Diego Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á New Saints í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með spilamennskuna í fyrri leiknum af tveimur gegn New Saints. „Mér fannst þetta frábær leikur þar sem við létum boltann ganga vel sem gerði þá þreytta. Ef maður á að vera smá gráðugur þá hefði maður viljað skora fleiri mörk en mér fannst við spila frábærlega í kvöld,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Arnar var ánægður með fyrri hálfleik þar sem Víkingur skoraði úr víti og var með fulla stjórn á því sem var að gerast á vellinum. „Ég var ánægður með fyrri hálfleik og hraðann í leiknum. Við pressuðum vel og létum boltann ganga hratt milli manna. Þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum þar sem þeir reyndu að vinna seinni boltann. Mér fannst við leysa það vel og þurfum að vera á tánum í seinni leiknum.“ Arnar var ánægður með hvernig hans menn leystu stóra og sterka varnarmenn New Saints. „Mér fannst við leysa varnarleik New Saints vel. Við létum þá hlaupa mikið og fórum í góð svæði en þegar við gáfum boltann fyrir markið hefði ég viljað sjá betri hlaup inn í teiginn. Mér fannst leikurinn mjög skemmtilegur og við vorum agaðir svo ég get ekki kvartað.“ Arnar hrósaði New Saints og sagði að gestirnir frá Walse hafi ekki komið honum á óvart. „Þeir eru fínir á boltann ef þú gefur þeim tíma en við gerðum vel í að halda pressu á þeim og narta í hælana á þeim. Þeir geta sært okkur og þetta einvígi er alls ekki búið. Við erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og vonandi klárum við þetta í Wales.“ Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sjá meira
„Mér fannst þetta frábær leikur þar sem við létum boltann ganga vel sem gerði þá þreytta. Ef maður á að vera smá gráðugur þá hefði maður viljað skora fleiri mörk en mér fannst við spila frábærlega í kvöld,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Arnar var ánægður með fyrri hálfleik þar sem Víkingur skoraði úr víti og var með fulla stjórn á því sem var að gerast á vellinum. „Ég var ánægður með fyrri hálfleik og hraðann í leiknum. Við pressuðum vel og létum boltann ganga hratt milli manna. Þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum þar sem þeir reyndu að vinna seinni boltann. Mér fannst við leysa það vel og þurfum að vera á tánum í seinni leiknum.“ Arnar var ánægður með hvernig hans menn leystu stóra og sterka varnarmenn New Saints. „Mér fannst við leysa varnarleik New Saints vel. Við létum þá hlaupa mikið og fórum í góð svæði en þegar við gáfum boltann fyrir markið hefði ég viljað sjá betri hlaup inn í teiginn. Mér fannst leikurinn mjög skemmtilegur og við vorum agaðir svo ég get ekki kvartað.“ Arnar hrósaði New Saints og sagði að gestirnir frá Walse hafi ekki komið honum á óvart. „Þeir eru fínir á boltann ef þú gefur þeim tíma en við gerðum vel í að halda pressu á þeim og narta í hælana á þeim. Þeir geta sært okkur og þetta einvígi er alls ekki búið. Við erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og vonandi klárum við þetta í Wales.“
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sjá meira