HK enn á toppnum eftir hádramatík Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2022 21:45 Arnþór Ari Atlason skoraði sigurmark HK-inga á Selfossi en nóg átti eftir að gerast eftir það mark. hk.is HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld. HK hélt sér á toppnum með því að vinna Selfoss 2-1 á útivelli í toppslag þar sem heimamenn klikkuðu á tveimur vítaspyrnum. Adam Örn Sveinbjörnsson kom Selfossi yfir og Gary Martin gat aukið muninn í 2-0 fyrir hálfleik en Arnar Freyr Ólafsson varði vítaspyrnu hans. Í seinni hálfleik komst HK yfir með mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og Arnþóri Ara Atlasyni en Selfoss fékk annað víti tíu mínútum fyrir leikslok, þegar Ívar Örn Jónsson var rekinn af velli. Gonzalo Zamorano tók þá spyrnuna en hitti ekki markið. Fylkir vann KV 3-2 í Vesturbænum eftir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Þorður Gunnar Hafþórsson skoraði sigurmarkið um miðjan seinni hálfleik. Níu mörk voru svo skoruð í Grindavík þar sem Afturelding náði að vinna 5-4 sigur í hreint ótrúlegum leik. Marciano Aziz skoraði sigurmark leiksins á 89. mínútu. Loks unnu Fjölnismenn 6-0 stórsigur á botnliði Þróttar Vogum og komu sér þannig upp í 3. sæti. Fjölnir er með 23 stig, fjórum stigum á eftir Fylki og fimm stigum á eftir toppliði HK. Á morgun mætast svo Kórdrengir og Þór en umferðinni lýkur á laugardag þegar Vestri tekur á móti Gróttu. Allar upplýsingar um markaskorara og úrslit eru af Fótbolti.net. Fótbolti Lengjudeild karla HK UMF Selfoss Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
HK hélt sér á toppnum með því að vinna Selfoss 2-1 á útivelli í toppslag þar sem heimamenn klikkuðu á tveimur vítaspyrnum. Adam Örn Sveinbjörnsson kom Selfossi yfir og Gary Martin gat aukið muninn í 2-0 fyrir hálfleik en Arnar Freyr Ólafsson varði vítaspyrnu hans. Í seinni hálfleik komst HK yfir með mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og Arnþóri Ara Atlasyni en Selfoss fékk annað víti tíu mínútum fyrir leikslok, þegar Ívar Örn Jónsson var rekinn af velli. Gonzalo Zamorano tók þá spyrnuna en hitti ekki markið. Fylkir vann KV 3-2 í Vesturbænum eftir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Þorður Gunnar Hafþórsson skoraði sigurmarkið um miðjan seinni hálfleik. Níu mörk voru svo skoruð í Grindavík þar sem Afturelding náði að vinna 5-4 sigur í hreint ótrúlegum leik. Marciano Aziz skoraði sigurmark leiksins á 89. mínútu. Loks unnu Fjölnismenn 6-0 stórsigur á botnliði Þróttar Vogum og komu sér þannig upp í 3. sæti. Fjölnir er með 23 stig, fjórum stigum á eftir Fylki og fimm stigum á eftir toppliði HK. Á morgun mætast svo Kórdrengir og Þór en umferðinni lýkur á laugardag þegar Vestri tekur á móti Gróttu. Allar upplýsingar um markaskorara og úrslit eru af Fótbolti.net.
Fótbolti Lengjudeild karla HK UMF Selfoss Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira