Fundu Fabergé-egg um borð í snekkju ólígarka Bjarki Sigurðsson skrifar 21. júlí 2022 10:20 Eitt eggjanna sem geymt er í Kreml. Þetta er þó ekki eggið sem fannst á snekkju Kerimov. Getty/Mikhail Svetlov Bandarísk yfirvöld hafa fundið Fabergé-egg um borð í snekkju ólígarkans Suleiman Kerimov. Lagt var hald á snekkjuna í Fiji í kjölfar innrás Rússa í Úkraínu. Fabergé-eggin voru smíðuð af Peter Carl Fabergé á árunum 1885 til 1917 en aðeins 69 egg voru framleidd. Talið er að aðeins 57 egg séu eftir en þau eru flest öll í eigu mismunandi safna um allan heim. CNN greinir frá fundinum. Suleiman Kerimov.EPA/Yuri Kochetkov Það eru þó sjö egg í einkaeigu og sex egg sem talin eru vera týnd. Hvort eggið sem fannst um borð í snekkju Kerimov hafi áður verið týnt eða eitt af þeim örfáu í einkaeigu er ekki vitað. Flest eggin, alls fimmtán talsins, eru í eigu Rússans Viktor Vekselberg sem stofnaði Fabergé-safnið í Sankti Pétursborg. Þá eru tíu egg geymd á safni í Kreml-borgarvirkinu í Moskvu. Eggin eru með verðmætustu listaverkum heims en dýrasta eggið sem hefur selst seldist á 1,3 milljarð króna á uppboði í New York árið 2002. Snekkja Kerimov er ansi stór.Getty/Ali Balli Rússland Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Fabergé-eggin voru smíðuð af Peter Carl Fabergé á árunum 1885 til 1917 en aðeins 69 egg voru framleidd. Talið er að aðeins 57 egg séu eftir en þau eru flest öll í eigu mismunandi safna um allan heim. CNN greinir frá fundinum. Suleiman Kerimov.EPA/Yuri Kochetkov Það eru þó sjö egg í einkaeigu og sex egg sem talin eru vera týnd. Hvort eggið sem fannst um borð í snekkju Kerimov hafi áður verið týnt eða eitt af þeim örfáu í einkaeigu er ekki vitað. Flest eggin, alls fimmtán talsins, eru í eigu Rússans Viktor Vekselberg sem stofnaði Fabergé-safnið í Sankti Pétursborg. Þá eru tíu egg geymd á safni í Kreml-borgarvirkinu í Moskvu. Eggin eru með verðmætustu listaverkum heims en dýrasta eggið sem hefur selst seldist á 1,3 milljarð króna á uppboði í New York árið 2002. Snekkja Kerimov er ansi stór.Getty/Ali Balli
Rússland Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira