Tileinkaði sigurinn bróðir sínum sem var drepinn af ölvuðum ökumanni Atli Arason skrifar 20. júlí 2022 20:00 Hugo Houle bendir til himnanna eftir sigurinn í 16 stigi Tour de France. Getty Images Kanadamaðurinn Hugo Houle vann 16. áfanga Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í gær. Houle tileinkaði bróðir sínum Pierrik sigurinn en Pierrik dó fyrir tíu árum síðan þegar ölvaður ökumaður keyrði á hann. „Ég gat ekki trúað þessu þegar ég komst yfir endalínuna. Ég var svo rosalega ánægður en þetta er það sem mér hefur dreymt um síðustu tíu ár. Þessi sigur er fyrir bróðir minn,“ sagði Houle eftir sigurinn. „Ég hef alltaf átt þennan heitasta draum að vinna þessa keppni fyrir bróðir minn sem dó þegar ég varð atvinnumaður í hjólreiðum. Í dag vann ég þetta fyrir hann. Ég hef unnið hart af þessu síðustu tíu ár. Ég veit ekki eiginlega hvað ég á að segja, ég er fyrst og fremst rosalega ánægður,“ bætti Houle við. Pierrik Houle var aðeins 19 ára gamall þegar hann dó. Pierrik fór út að hlaupa og varð fyrir árekstri og afstungu af ölvuðum ökumanni í heimabæ þeirra í Sainte-Perpétue milli Montreal og Quebec. „Ökumaðurinn keyrði á hann og stakk af. Ég og fjölskyldan mín þurftum að leita af honum og ég fann hann dauðan u.þ.b. þremur tímum síðar. Endurlífgunartilraunir voru reyndar en þegar ég sá blóð renna bæði úr eyrum hans og munni þá vissi ég að hann væri dáinn,“ sagði Hugo Houle í tilfinningaþrungnu viðtali við Cycling news. Houle náði með sigrinum í 16 stigi að brúa bilið í efstu menn. Houle er í 27. sæti allra keppenda á 69 klukkutímum og 22 mínútum. Um einni og hálfri klukkustund á eftir Dananum Vingegaard sem leiðir keppnina þegar 17 stig af 21 eru búinn. Slóveninn Tadej Pogacar vann 17 stigið fyrir skömmu. For Pierrick 💙“This is for my brother”@hugohoule dedicates the biggest win of his career to his brother, Pierrick who was killed by a drunk driver ten years ago.We have no words to express how proud we are of Hugo. #TDF2022 pic.twitter.com/TQXLsdClXc— Israel – Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) July 19, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Kanada Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
„Ég gat ekki trúað þessu þegar ég komst yfir endalínuna. Ég var svo rosalega ánægður en þetta er það sem mér hefur dreymt um síðustu tíu ár. Þessi sigur er fyrir bróðir minn,“ sagði Houle eftir sigurinn. „Ég hef alltaf átt þennan heitasta draum að vinna þessa keppni fyrir bróðir minn sem dó þegar ég varð atvinnumaður í hjólreiðum. Í dag vann ég þetta fyrir hann. Ég hef unnið hart af þessu síðustu tíu ár. Ég veit ekki eiginlega hvað ég á að segja, ég er fyrst og fremst rosalega ánægður,“ bætti Houle við. Pierrik Houle var aðeins 19 ára gamall þegar hann dó. Pierrik fór út að hlaupa og varð fyrir árekstri og afstungu af ölvuðum ökumanni í heimabæ þeirra í Sainte-Perpétue milli Montreal og Quebec. „Ökumaðurinn keyrði á hann og stakk af. Ég og fjölskyldan mín þurftum að leita af honum og ég fann hann dauðan u.þ.b. þremur tímum síðar. Endurlífgunartilraunir voru reyndar en þegar ég sá blóð renna bæði úr eyrum hans og munni þá vissi ég að hann væri dáinn,“ sagði Hugo Houle í tilfinningaþrungnu viðtali við Cycling news. Houle náði með sigrinum í 16 stigi að brúa bilið í efstu menn. Houle er í 27. sæti allra keppenda á 69 klukkutímum og 22 mínútum. Um einni og hálfri klukkustund á eftir Dananum Vingegaard sem leiðir keppnina þegar 17 stig af 21 eru búinn. Slóveninn Tadej Pogacar vann 17 stigið fyrir skömmu. For Pierrick 💙“This is for my brother”@hugohoule dedicates the biggest win of his career to his brother, Pierrick who was killed by a drunk driver ten years ago.We have no words to express how proud we are of Hugo. #TDF2022 pic.twitter.com/TQXLsdClXc— Israel – Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) July 19, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Kanada Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti