Pítsasendill bjargaði fimm börnum úr eldsvoða Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2022 15:57 Skjáskot úr búkmyndavél viðbragðsaðila í Lafayette. Lögreglan í Lafayette Pítsasendillinn Nicholas Bostic bjargaði í vikunni fimm börnum úr eldsvoða í bænum Lafayette í Indiana-ríki. Hann var inni í brennandi húsinu í fimmtán mínútur. Bostic var að keyra framhjá húsi Barrett-fjölskyldunnar þegar hann sá að eld og reyk koma úr húsinu. Hann stöðvaði bílinn og hljóp í átt að húsinu. Hann komst inn í gegnum ólæsta bakhurð og öskraði að fólk ætti að koma sér út. Sjálfur sá hann lítið sem ekki neitt vegna reyksins en náði að koma auga á eitt barnanna í stiga hússins. Seionna Barrett var þar ásamt tveimur yngri systkinum sínum og vinkonu systur hennar. Bostic kom þeim öllum út en Barrett sagði honum þá að sex ára systir hennar væri enn inni. View this post on Instagram A post shared by Lafayette Police (IN) (@lafayetteinpd) Hann dreif sig inn og fann hana en hún var þá stödd á neðri hæð hússins. Þegar Bostic fann hana loksins var neðri hæðin orðin full af reyk og gat hann ekki séð neina hurð eða glugga. Hann fór því upp á efri hæðina, braut glugga og hoppaði út með barnið í fanginu. Bostic fékk fyrsta stigs bruna en börnin sluppu öll ómeidd, en í áfalli. „Við erum þakklát fyrir það sem Nick gerði. hann er alvöru hetja,“ sagði faðir barnanna í samtali við Washington Post. „Ég vil ekki hugsa um hvað gæti hafa gerst ef Nick hefði ekki komið.“ Bostic ásamt kærustu sinni (t.v.), börnunum og föður barnanna.Facebook/Nick Bostic Bandaríkin Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Bostic var að keyra framhjá húsi Barrett-fjölskyldunnar þegar hann sá að eld og reyk koma úr húsinu. Hann stöðvaði bílinn og hljóp í átt að húsinu. Hann komst inn í gegnum ólæsta bakhurð og öskraði að fólk ætti að koma sér út. Sjálfur sá hann lítið sem ekki neitt vegna reyksins en náði að koma auga á eitt barnanna í stiga hússins. Seionna Barrett var þar ásamt tveimur yngri systkinum sínum og vinkonu systur hennar. Bostic kom þeim öllum út en Barrett sagði honum þá að sex ára systir hennar væri enn inni. View this post on Instagram A post shared by Lafayette Police (IN) (@lafayetteinpd) Hann dreif sig inn og fann hana en hún var þá stödd á neðri hæð hússins. Þegar Bostic fann hana loksins var neðri hæðin orðin full af reyk og gat hann ekki séð neina hurð eða glugga. Hann fór því upp á efri hæðina, braut glugga og hoppaði út með barnið í fanginu. Bostic fékk fyrsta stigs bruna en börnin sluppu öll ómeidd, en í áfalli. „Við erum þakklát fyrir það sem Nick gerði. hann er alvöru hetja,“ sagði faðir barnanna í samtali við Washington Post. „Ég vil ekki hugsa um hvað gæti hafa gerst ef Nick hefði ekki komið.“ Bostic ásamt kærustu sinni (t.v.), börnunum og föður barnanna.Facebook/Nick Bostic
Bandaríkin Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira