Forseti Íslands með í fjörinu á troðfullu Fanzone í Manchester: Myndasyrpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2022 14:50 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var eins og hver annar á svæðinu og tók líka sínar sjálfur. Vísir/Vilhelm Það komust færri að en vildu þegar JóiPé & Króli hituðu upp fyrir leik Íslands og Ítalíu á stuðningsmannasvæðinu í miðborg Manchester í dag. Meðal gesta voru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra. Ekki allar þjóðir sem geta boðið upp á það að forseti þeirra mæti á samkomu sem þessa en hann fékk skiljanlega mikla athygli og sat fyrir á mörgum myndum. Það var frábærlega mætt og löng biðröð til að komast inn á svæðið. Það vantar ekki fjörið í mannskapinn þegar strákarnir byrjuðu að syngja og krakkarnir (og sumir eldri líka) að dansa. Hópurinn færir sig nú yfir á leikvanginn þar sem þau sjá vonandi íslenskan sigur. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. JóiPé og Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm JóiPé & Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, í miðjum hópnum.Vísir/Vilhelm Þessar skemmtu sér konunglega.Vísir/Vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður ber íslensku fánalitina með stolti.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni á stuðningsmannasvæðinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson þekkir það vel að fá góðan stuðning á stórmóti.Vísir/Vilhelm Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona Stöðvar 2 og Vísis, tók púlsinn á stemningunni.Vísir/Vilhelm Forsetinn mætti í viðtal.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, var kát og klár i slaginn.Vísir/Vilhelm Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var að sjálfsögðu mætt.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dyggir stuðningsmenn.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skemmtu sér vel.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fóru fyrir hópnum í skrúðgöngunni ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hér með börnin sín.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Íslendingar erlendis Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Sjá meira
Meðal gesta voru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra. Ekki allar þjóðir sem geta boðið upp á það að forseti þeirra mæti á samkomu sem þessa en hann fékk skiljanlega mikla athygli og sat fyrir á mörgum myndum. Það var frábærlega mætt og löng biðröð til að komast inn á svæðið. Það vantar ekki fjörið í mannskapinn þegar strákarnir byrjuðu að syngja og krakkarnir (og sumir eldri líka) að dansa. Hópurinn færir sig nú yfir á leikvanginn þar sem þau sjá vonandi íslenskan sigur. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. JóiPé og Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm JóiPé & Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, í miðjum hópnum.Vísir/Vilhelm Þessar skemmtu sér konunglega.Vísir/Vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður ber íslensku fánalitina með stolti.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni á stuðningsmannasvæðinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson þekkir það vel að fá góðan stuðning á stórmóti.Vísir/Vilhelm Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona Stöðvar 2 og Vísis, tók púlsinn á stemningunni.Vísir/Vilhelm Forsetinn mætti í viðtal.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, var kát og klár i slaginn.Vísir/Vilhelm Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var að sjálfsögðu mætt.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dyggir stuðningsmenn.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skemmtu sér vel.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fóru fyrir hópnum í skrúðgöngunni ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hér með börnin sín.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Íslendingar erlendis Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Sjá meira