Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2022 08:30 Kolbrún Perla er Miss Akureyri. Arnór Trausti Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég hef rosalega lengi verið að fylgjast með keppninni og fleiri sambærilegum, svo ég ákvað bara að kýla á þetta og prófa eitthvað nýtt. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Að evening gown labbið er miklu erfiðara en þú heldur. Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða oft tvo spælt egg með avocado, Siracha og kryddi. Ef ég hef lítinn tíma þá seríos. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Humar er uppáhalds maturinn minn en leiru pylsa fylgir fast á eftir. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta rosalega lítið á tónlist en ég hlusta aðallega á podcast og hljóðbækur. Núna er ég að hlusta á The handmaid’s tale. Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? Ég elska Harry Potter bækurnar. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Hún mamma mín er fyrirmyndin mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni Hudu Kattan eða Huda beauty upp í Hlíðarfjalli á skíðum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Kannski ekki neyðarlegasta en það fyrsta sem mér dettur í hug. Þetta var fyrsta æfingin hjá okkur stelpunum og vorum að skipta í sundföt því við vorum að æfa runway labb. Svo erum við búnar að vera æfa í smá og rosa gaman þangað til ég sé eitthvað á gólfinu, þá voru það naríurnar mínar og voru þær búnar að chilla á gólfinu í góðan tíma, ég hafði misst þær á leiðinni þegar ég var að ganga frá fötunum. Þetta var kannski ekki það vandræðalegasta sem hefur komið fyrir mig en þetta var alveg smá vandræðalegt og aðallega fyndið þar sem ég var að hitta stelpurnar í fyrsta sinn. Hverju ertu stoltust af?Ég er stoltust af því hvað ég hef mikið stigið út fyrir þægindarammann síðasta eitt og hálfa árið. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hver er þinn helsti ótti?Risaeðlur og uppvakningar. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Vonandi að klára eða búin með nám og búin að kaupa mínu fyrstu íbúð. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég tek alltaf Dancing Queen. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég hef rosalega lengi verið að fylgjast með keppninni og fleiri sambærilegum, svo ég ákvað bara að kýla á þetta og prófa eitthvað nýtt. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Að evening gown labbið er miklu erfiðara en þú heldur. Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða oft tvo spælt egg með avocado, Siracha og kryddi. Ef ég hef lítinn tíma þá seríos. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Humar er uppáhalds maturinn minn en leiru pylsa fylgir fast á eftir. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta rosalega lítið á tónlist en ég hlusta aðallega á podcast og hljóðbækur. Núna er ég að hlusta á The handmaid’s tale. Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? Ég elska Harry Potter bækurnar. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Hún mamma mín er fyrirmyndin mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni Hudu Kattan eða Huda beauty upp í Hlíðarfjalli á skíðum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Kannski ekki neyðarlegasta en það fyrsta sem mér dettur í hug. Þetta var fyrsta æfingin hjá okkur stelpunum og vorum að skipta í sundföt því við vorum að æfa runway labb. Svo erum við búnar að vera æfa í smá og rosa gaman þangað til ég sé eitthvað á gólfinu, þá voru það naríurnar mínar og voru þær búnar að chilla á gólfinu í góðan tíma, ég hafði misst þær á leiðinni þegar ég var að ganga frá fötunum. Þetta var kannski ekki það vandræðalegasta sem hefur komið fyrir mig en þetta var alveg smá vandræðalegt og aðallega fyndið þar sem ég var að hitta stelpurnar í fyrsta sinn. Hverju ertu stoltust af?Ég er stoltust af því hvað ég hef mikið stigið út fyrir þægindarammann síðasta eitt og hálfa árið. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hver er þinn helsti ótti?Risaeðlur og uppvakningar. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Vonandi að klára eða búin með nám og búin að kaupa mínu fyrstu íbúð. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég tek alltaf Dancing Queen.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00