Þórir Ólafsson tekur við Selfyssingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júlí 2022 07:05 Þórir Ólafsson stýrir Selfissingum í Olís-deild karla. UMF Selfoss Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við Þóri Ólafsson um að stýra karlaliði félagsins á komandi tímabili í Olís-deild karla. Selfyssingar sendu frá sér tilkynningu snemma í morgun þar sem frá þessu er greint, en eins og sagt var frá hér á Vísi fyrr í vikunni er Halldór Jóhann Sigfússon að hætta með liðið. Þórir er Selfyssingur í húð og hár og hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi eins og kemur fram í tilkynningunn. Á ferli sínum sem handboltamaður lék hann einnig með Haukum, Lübbecke í Þýskalandi og stórliði Kielce í Póllandi. Þá á Þórir einnig að baki 112 leiki fyrir íslenska landsliðið. Þórir kom aftur inn í starfið á Selfossi árið 2015 og hefur síðan þá sinnt hinum ýmsu hlutverkum. Hann hefur verið leikmaður, aðstoðarþjálfari næði hjá meistaraflokki karla og kvenna og þjálfari í yngri flokkum og U-liðum. „Þórir býr yfir mikilli reynslu sem mun klárlega nýtast, en hann hefur unnið með mörgum frábærum þjálfurum í gegnum tíðina,“ segir í tilkynningu Selfyssinga. Þá kemur einnig fram í tilkynningunni að Halldór Jóhann hafi fengið spennandi ækifæri í þjálfun í Danmörku og að deildin fagni því þegar leikmenn og þjálfarar þess fái tækifæri á alþjóðavettvangi. Halldór Jóhann fékk spennandi tækifæri í Danmörku og því ber að fagna. Til hamingju vinur!Á sama tíma kynnum við með stolti næsta þjálfara strákanna okkar, Þórir Ólafsson!Spennandi tímar framundan!#handbolti #olisdeildin #selfosshandbolti #mjaltavélin pic.twitter.com/O8qv948S9F— Selfoss handbolti (@selfosshandb) July 8, 2022 Olís-deild karla UMF Selfoss Árborg Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Selfyssingar sendu frá sér tilkynningu snemma í morgun þar sem frá þessu er greint, en eins og sagt var frá hér á Vísi fyrr í vikunni er Halldór Jóhann Sigfússon að hætta með liðið. Þórir er Selfyssingur í húð og hár og hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi eins og kemur fram í tilkynningunn. Á ferli sínum sem handboltamaður lék hann einnig með Haukum, Lübbecke í Þýskalandi og stórliði Kielce í Póllandi. Þá á Þórir einnig að baki 112 leiki fyrir íslenska landsliðið. Þórir kom aftur inn í starfið á Selfossi árið 2015 og hefur síðan þá sinnt hinum ýmsu hlutverkum. Hann hefur verið leikmaður, aðstoðarþjálfari næði hjá meistaraflokki karla og kvenna og þjálfari í yngri flokkum og U-liðum. „Þórir býr yfir mikilli reynslu sem mun klárlega nýtast, en hann hefur unnið með mörgum frábærum þjálfurum í gegnum tíðina,“ segir í tilkynningu Selfyssinga. Þá kemur einnig fram í tilkynningunni að Halldór Jóhann hafi fengið spennandi ækifæri í þjálfun í Danmörku og að deildin fagni því þegar leikmenn og þjálfarar þess fái tækifæri á alþjóðavettvangi. Halldór Jóhann fékk spennandi tækifæri í Danmörku og því ber að fagna. Til hamingju vinur!Á sama tíma kynnum við með stolti næsta þjálfara strákanna okkar, Þórir Ólafsson!Spennandi tímar framundan!#handbolti #olisdeildin #selfosshandbolti #mjaltavélin pic.twitter.com/O8qv948S9F— Selfoss handbolti (@selfosshandb) July 8, 2022
Olís-deild karla UMF Selfoss Árborg Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira