Malacia mættur til Manchester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 13:20 Tyrell Malacia, nýjasti leikmaður Manchester United. Manchester United Manchester United hefur staðfest komu vinstri bakvarðarins Tyrell Malacia. Hann eru fyrstu kaup félagsins síðan landi hans Erik ten Hag tók við þjálfun Man United. Hinn 22 ára gamli Malacia kemur frá Feyenoord í heimalandinu og kostar rúmlega 13 milljónir punda. Skrifar hann undir samning til ársins 2026 með möguleika á framlengingu um eitt ár. Anyone else in the mood for Malacia? @T_Malacia#MUFC || #WelkomTyrell pic.twitter.com/rdZs3FtMEL— Manchester United (@ManUtd) July 5, 2022 Hann er sjötti bakvörðurinn í leikmannahóp Man United en reikna má með að einhver af þeim fimm sem eru fyrir verði seldur eða lánaður á næstunni. Man Utd hefur verið á eftir Malacia í dágóðan tíma en leikmaðurinn þurfti að skipta um umboðsmann í miðjum samningaviðræðum sem tafði vistaskiptin. Nú hefur Man United hins vegar staðfest komu leikmannsins sem segist spenntur að vinna með Ten Hag. Fótbolti Enski boltinn Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo kominn í ótímabundið leyfi og efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea Það verður sjaldan sagt að það ríki lognmolla í kringum portúgalska framherjann Cristiano Ronaldo. Hann mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í gær, er efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea og er kominn í ótímabundið leyfi. 5. júlí 2022 07:30 Bæði Manchester-liðin vilja Gnabry Serge Gnabry, framherji Bayern München og þýska landsliðsins, virðist fáanlegur fyrir rétta upphæð. Hann á ár eftir af samningi sínum í Bæjaralandi og renna bæði Manchester-liðin hýru auga til leikmannsins. 4. júlí 2022 16:01 Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. 4. júlí 2022 11:56 Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. 4. júlí 2022 07:01 Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. 3. júlí 2022 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Malacia kemur frá Feyenoord í heimalandinu og kostar rúmlega 13 milljónir punda. Skrifar hann undir samning til ársins 2026 með möguleika á framlengingu um eitt ár. Anyone else in the mood for Malacia? @T_Malacia#MUFC || #WelkomTyrell pic.twitter.com/rdZs3FtMEL— Manchester United (@ManUtd) July 5, 2022 Hann er sjötti bakvörðurinn í leikmannahóp Man United en reikna má með að einhver af þeim fimm sem eru fyrir verði seldur eða lánaður á næstunni. Man Utd hefur verið á eftir Malacia í dágóðan tíma en leikmaðurinn þurfti að skipta um umboðsmann í miðjum samningaviðræðum sem tafði vistaskiptin. Nú hefur Man United hins vegar staðfest komu leikmannsins sem segist spenntur að vinna með Ten Hag.
Fótbolti Enski boltinn Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo kominn í ótímabundið leyfi og efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea Það verður sjaldan sagt að það ríki lognmolla í kringum portúgalska framherjann Cristiano Ronaldo. Hann mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í gær, er efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea og er kominn í ótímabundið leyfi. 5. júlí 2022 07:30 Bæði Manchester-liðin vilja Gnabry Serge Gnabry, framherji Bayern München og þýska landsliðsins, virðist fáanlegur fyrir rétta upphæð. Hann á ár eftir af samningi sínum í Bæjaralandi og renna bæði Manchester-liðin hýru auga til leikmannsins. 4. júlí 2022 16:01 Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. 4. júlí 2022 11:56 Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. 4. júlí 2022 07:01 Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. 3. júlí 2022 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Sjá meira
Ronaldo kominn í ótímabundið leyfi og efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea Það verður sjaldan sagt að það ríki lognmolla í kringum portúgalska framherjann Cristiano Ronaldo. Hann mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í gær, er efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea og er kominn í ótímabundið leyfi. 5. júlí 2022 07:30
Bæði Manchester-liðin vilja Gnabry Serge Gnabry, framherji Bayern München og þýska landsliðsins, virðist fáanlegur fyrir rétta upphæð. Hann á ár eftir af samningi sínum í Bæjaralandi og renna bæði Manchester-liðin hýru auga til leikmannsins. 4. júlí 2022 16:01
Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. 4. júlí 2022 11:56
Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. 4. júlí 2022 07:01
Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. 3. júlí 2022 16:15
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti