Samherji Dagnýjar og skærasta stjarna Tékklands til liðs við Englandsmeistarana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 16:30 Kateřina Svitková og Dagný Brynjarsdóttir hafa verið samherjar undanfarið ár en á því verður breyting á næstu leiktíð. Nick Potts/Getty Images Englandsmeistarar Chelsea hafa samið við tékknesku landsliðskonuna Kateřina Svitková til þriggja ára. Hún segir æskudraum vera að rætast en Svitková spilaði síðast með Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United. Svitková gekk í raðir West Ham fyrir tveimur árum síðan og hefur nú fengið æskudraum sinn uppfylltan. Samningur hennar við Hamranna var runninn út og því fer hún á frjálsri sölu til Chelsea. „Chelsea er besta félag í heimi, allt mitt líf hef ég viljað vinna allt sem í boði er. Saga mín er frekar einföld: fjölskylda mín er fótbolta-fjölskylda. Foreldrar mínir ákváðu að setja mig í fótbolta og sjá hvað myndi gerast. Ég elskaði það og líf mitt hefur snúist um fótbolta síðan. Þetta er draumurinn minn og hann er að rætast,“ Svitková um vistaskiptin. 'It's my dream. My dream's come true.' @Svitkova10 is a Blue! pic.twitter.com/bNdWrI8h9d— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) July 5, 2022 Chelsea stóð uppi sem Englandsmeistari eftir harða baráttu við Arsenal á síðustu leiktíð á meðan West Ham endaði í 6. sæti. Hin 26 ára gamla Svitková hefur átt fast sæti í liði Tékklands í áraraðir. Alls hefur hún spilað 47 A-landsleiki og skorað í þeim 21 mark. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Svitková gekk í raðir West Ham fyrir tveimur árum síðan og hefur nú fengið æskudraum sinn uppfylltan. Samningur hennar við Hamranna var runninn út og því fer hún á frjálsri sölu til Chelsea. „Chelsea er besta félag í heimi, allt mitt líf hef ég viljað vinna allt sem í boði er. Saga mín er frekar einföld: fjölskylda mín er fótbolta-fjölskylda. Foreldrar mínir ákváðu að setja mig í fótbolta og sjá hvað myndi gerast. Ég elskaði það og líf mitt hefur snúist um fótbolta síðan. Þetta er draumurinn minn og hann er að rætast,“ Svitková um vistaskiptin. 'It's my dream. My dream's come true.' @Svitkova10 is a Blue! pic.twitter.com/bNdWrI8h9d— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) July 5, 2022 Chelsea stóð uppi sem Englandsmeistari eftir harða baráttu við Arsenal á síðustu leiktíð á meðan West Ham endaði í 6. sæti. Hin 26 ára gamla Svitková hefur átt fast sæti í liði Tékklands í áraraðir. Alls hefur hún spilað 47 A-landsleiki og skorað í þeim 21 mark.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira