ÓX fékk Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2022 16:51 Þráinn Freyr er stofnandi og einn eigenda ÓX. Aðsend Tilkynnt var um það rétt í þessu að veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hefði hlotið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins á hátíðlegri athöfn í Stafangri í Noregi rétt í þessu. Nú hafa allir staðirnir sem bætast í flóru Michelin-stjörnustaða á Norðurlöndunum með eina stjörnu. Vísir greindi frá því í morgun að Þráinn Freyr hefði farið ásamt fylgdarliði til Stafangurs. Þar er einnig Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og einn eigenda Dill, sem hélt stjörnunni sem staðnum var veitt fyrir tveimur árum. Þráinn Freyr sagðist á athöfninni í dag vera stoltur að feta í fótspor Gunnars Karls, eða Gunna Kalla eins og Þráinn kallar hann. Í fréttinni hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni. Dill hlaut einnig græna stjörnu sem er viðurkenning fyrir þá veitingastaði sem taldir eru skara fram úr í sjálbærri matargerð. Michelin Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins á hátíðlegri athöfn í Stafangri í Noregi rétt í þessu. Nú hafa allir staðirnir sem bætast í flóru Michelin-stjörnustaða á Norðurlöndunum með eina stjörnu. Vísir greindi frá því í morgun að Þráinn Freyr hefði farið ásamt fylgdarliði til Stafangurs. Þar er einnig Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og einn eigenda Dill, sem hélt stjörnunni sem staðnum var veitt fyrir tveimur árum. Þráinn Freyr sagðist á athöfninni í dag vera stoltur að feta í fótspor Gunnars Karls, eða Gunna Kalla eins og Þráinn kallar hann. Í fréttinni hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni. Dill hlaut einnig græna stjörnu sem er viðurkenning fyrir þá veitingastaði sem taldir eru skara fram úr í sjálbærri matargerð.
Michelin Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira