Fleiri skjálftar hafa verið á svæðinu í morgun en þeir hafa mælst á milli 1,7 og 2,6 að stærð.
Samkvæmt vef Veðurstofunnar hafa alls 182 skjálftar mælst síðustu 48 klukkustundir.

Jarðskjálfti 3,2 varð 5,6 kílómetra suðvestur af Geirfugladrang á Reykjaneshrygg klukkan 8:39 í morgun.
Fleiri skjálftar hafa verið á svæðinu í morgun en þeir hafa mælst á milli 1,7 og 2,6 að stærð.
Samkvæmt vef Veðurstofunnar hafa alls 182 skjálftar mælst síðustu 48 klukkustundir.