Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. júlí 2022 10:48 Ásgeir hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár hjá Vogum. Vísir/Arnar Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ Ásgeir hefur verið bæjarstjóri í Vogum á Vatnsleysuströnd frá árslokum 2011 eða í tæp ellefu ár. Þegar blaðamaður hringdi í Ásgeir var hann staddur á mótorhjólaferðalagi í Frakklandi en staðfesti að hann væri að hætta. „Ég ákvað að hætta. Ég er orðinn 67 ára og þetta er orðið fínt,“ sagði Ásgeir við blaðamann. Þá sagði hann að fyrir síðustu kosningar hafi hann sagt strax að hann hefði ekki áhuga á að sækjast eftir starfinu. Í fyrra var Ásgeir gagnrýndur af nokkrum íbúum Voga fyrir að hafa flutt úr sveitarfélaginu í Kópavog. Hann gaf lítið fyrir þá gagngrýni enda hefði ákvörðunin verið tekin í fullu samráði við yfirmenn og hann keyrði daglega til Voga. Leitað að kraftmiklum aðila Auglýsingu sveitarfélagsins má sjá inni á Hagvangi. Þar er leitað að kraftmiklum aðila með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri og sóknarhug í atvinnumálum. Í auglýsingunni segir að framundan sé mikil uppbygging, þar á meðal á nýju hverfi sem muni tvöfalda íbúafjölda sveitarfélagsins. Eftir síðustu kosningar mynduðu Sjálfstæðisflokkur og E-listinn saman meirihluta í Vogum. Báðir listar fengu þrjá kjörna fulltrúa og eru því með sex manna meirihluta í sjö manna bæjarstjórn. Vogar Tímamót Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Ásgeir hefur verið bæjarstjóri í Vogum á Vatnsleysuströnd frá árslokum 2011 eða í tæp ellefu ár. Þegar blaðamaður hringdi í Ásgeir var hann staddur á mótorhjólaferðalagi í Frakklandi en staðfesti að hann væri að hætta. „Ég ákvað að hætta. Ég er orðinn 67 ára og þetta er orðið fínt,“ sagði Ásgeir við blaðamann. Þá sagði hann að fyrir síðustu kosningar hafi hann sagt strax að hann hefði ekki áhuga á að sækjast eftir starfinu. Í fyrra var Ásgeir gagnrýndur af nokkrum íbúum Voga fyrir að hafa flutt úr sveitarfélaginu í Kópavog. Hann gaf lítið fyrir þá gagngrýni enda hefði ákvörðunin verið tekin í fullu samráði við yfirmenn og hann keyrði daglega til Voga. Leitað að kraftmiklum aðila Auglýsingu sveitarfélagsins má sjá inni á Hagvangi. Þar er leitað að kraftmiklum aðila með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri og sóknarhug í atvinnumálum. Í auglýsingunni segir að framundan sé mikil uppbygging, þar á meðal á nýju hverfi sem muni tvöfalda íbúafjölda sveitarfélagsins. Eftir síðustu kosningar mynduðu Sjálfstæðisflokkur og E-listinn saman meirihluta í Vogum. Báðir listar fengu þrjá kjörna fulltrúa og eru því með sex manna meirihluta í sjö manna bæjarstjórn.
Vogar Tímamót Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira