Tökur hefjist í fyrsta lagi eftir tvö ár Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júní 2022 22:48 Daniel Craig hefur leikið James Bond í síðasta sinn og nú hefst leitin að næsta 007. EPA/Neil Hall Aðdáendur ofurnjósnarans James Bond þurfa að sætta sig við dágóða bið eftir næstu mynd samkvæmt upplýsingum frá Barböru Broccoli, framleiðanda myndanna. Framleiðsla myndarinnar muni ekki hefjast fyrr en í fyrsta lagi eftir tvö ár. Í samtali við Variety segir Broccoli að nú taki við ferli þar sem á að enduruppgötva hver James Bond er. Daniel Craig hætti að leika njósnarann eftir að No Time to Die kom út í fyrra og með nýjum leikara fylgja breytingar. „Það er ekki komið handrit og við getum ekki skrifað það fyrr en við ákveðum hvernig við ætlum að nálgast næstu mynd,“ segir Broccoli. Margir hafa verið orðaðir við hlutverkið, þá einna helst breski leikarinn Idris Elba. Broccoli enn ekki hafa verið skoðað hvaða leikari taki við af Craig. Það liðu fjögur ár á milli lokamyndar Pierce Brosnan, Die Another Day, og fyrstu myndar Daniel Craig, Casino Royale, sem kom út árið 2006. Líklegt er að aðdáendur þurfi að bíða enn lengur núna á meðan leitað er að nýjum Bond. James Bond Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07 „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Í samtali við Variety segir Broccoli að nú taki við ferli þar sem á að enduruppgötva hver James Bond er. Daniel Craig hætti að leika njósnarann eftir að No Time to Die kom út í fyrra og með nýjum leikara fylgja breytingar. „Það er ekki komið handrit og við getum ekki skrifað það fyrr en við ákveðum hvernig við ætlum að nálgast næstu mynd,“ segir Broccoli. Margir hafa verið orðaðir við hlutverkið, þá einna helst breski leikarinn Idris Elba. Broccoli enn ekki hafa verið skoðað hvaða leikari taki við af Craig. Það liðu fjögur ár á milli lokamyndar Pierce Brosnan, Die Another Day, og fyrstu myndar Daniel Craig, Casino Royale, sem kom út árið 2006. Líklegt er að aðdáendur þurfi að bíða enn lengur núna á meðan leitað er að nýjum Bond.
James Bond Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07 „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07
„Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30
„Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30