Maguire fékk frí frá fyrstu æfingum United til að njóta hveitibrauðsdaganna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 10:31 Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru ekki mættir á fyrstu æfingar undirbúningstímabilsins en það vantaði fleiri stjörnuleikmenn liðsins. Getty/David S. Bustamante Manchester United hóf í vikunni æfingar undir stjórn nýja knattspyrnustjórans Erik ten Hag. Það voru þó ekki allir leikmenn liðsins mættir á svæðið til að sýna sig og sanna fyrir nýja stjóranum. Bæði Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru meðal þeirra sem fengu frí vegna persónulegra ástæðna. Það voru bara nítján leikmenn sem mættu á fyrstu æfinguna undir stjórn Ten Hag. Erik ten Hag held his first training session as Man Utd manager today. The likes of Harry Maguire and Cristiano Ronaldo are not yet due back for pre-season, but there are 19 players we know were present https://t.co/NHTtm9zpdP pic.twitter.com/rqoEeOpW9z— Mirror Football (@MirrorFootball) June 27, 2022 Ten Hag ræddi við leikmenn með þá Sir Alex Ferguson, Steve McClaren og Mitchell van der Gaag sér við hlið. Bruno Fernandes og Raphael Varane voru meðal þeirra sem fengu lengra frí og voru því ekki á æfingunni. Fyrirliðinn Harry Maguire fékk síðan sérstakt leyfi því nú er komið í ljós að Maguire var upptekinn við það að njóta hveitibrauðsdaganna. Harry Maguire and his wife are joined by Jack Grealish and Jordan Pickford at their wedding reception https://t.co/hlr3IQnwie— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2022 Hinn 29 ára gamli Maguire giftist æskuástinni Fern Hawkins en hún er tveimur árum yngri en hann. Brúðkaupið fór fram á Ítalíu og samkvæmt fréttum breskra slúðurmiðla þá kostaði það rúmlega fjörutíu milljónir íslenskra króna. 25.06.22A day I ll never forget pic.twitter.com/f936ciUctb— Harry Maguire (@HarryMaguire93) June 25, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Bæði Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru meðal þeirra sem fengu frí vegna persónulegra ástæðna. Það voru bara nítján leikmenn sem mættu á fyrstu æfinguna undir stjórn Ten Hag. Erik ten Hag held his first training session as Man Utd manager today. The likes of Harry Maguire and Cristiano Ronaldo are not yet due back for pre-season, but there are 19 players we know were present https://t.co/NHTtm9zpdP pic.twitter.com/rqoEeOpW9z— Mirror Football (@MirrorFootball) June 27, 2022 Ten Hag ræddi við leikmenn með þá Sir Alex Ferguson, Steve McClaren og Mitchell van der Gaag sér við hlið. Bruno Fernandes og Raphael Varane voru meðal þeirra sem fengu lengra frí og voru því ekki á æfingunni. Fyrirliðinn Harry Maguire fékk síðan sérstakt leyfi því nú er komið í ljós að Maguire var upptekinn við það að njóta hveitibrauðsdaganna. Harry Maguire and his wife are joined by Jack Grealish and Jordan Pickford at their wedding reception https://t.co/hlr3IQnwie— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2022 Hinn 29 ára gamli Maguire giftist æskuástinni Fern Hawkins en hún er tveimur árum yngri en hann. Brúðkaupið fór fram á Ítalíu og samkvæmt fréttum breskra slúðurmiðla þá kostaði það rúmlega fjörutíu milljónir íslenskra króna. 25.06.22A day I ll never forget pic.twitter.com/f936ciUctb— Harry Maguire (@HarryMaguire93) June 25, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira