Santiago Bernabeu verður einn fjölhæfasti íþróttaleikvangur heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 16:30 Svona mun nýja útgáfan af Estadio Santiago Bernabeu líta út þegar framkvæmdum er lokið. Getty/Real Madrid Þú ferð ekki bara á fótboltaleiki á Santiago Bernabeu á næstu árum og nú er hægt að sjá hvernig Spánverjarnir fara að því að breyta leikvanginum á milli íþróttaviðburða. Stórlið Real Madrid hefur staðið í miklum endurbætum á heimavelli sínum á undanförnum árum og það er ekki hægt að sjá annað en að þeir hafi breytt Santiago Bernabeu í einn nútímalegasta leikvang heims. Þessi fornfrægi leikvangi var byggður á árunum 1944 til 1947 en hann var vígður fyrir 74 árum síðan. Þetta er í þriðja sinn sem hann er tekinn í gegn en það gerðist líka 1982 (fyrir HM á Spáni) og 2001. Nýjustu endurbæturnar hófust árið 2019 og munu kosta yfir fimm hundruð milljónir evra eða meira en sjötíu milljarða íslenska króna. Áhorfendum á fótboltaleikjum fjölgar um fjögur þúsund eða upp í 85 þúsund manns. Það sem vekur kannski besta athygli er fjölhæfni leikvangsins og hvernig tæknin er notuð til að skipta um undirlag og breyta á milli íþróttagreina. Santiago Bernabeu getur nú hýst fótboltaleiki, leiki í ameríska fótboltanum, körfuboltaleiki og tennisleiki. Real Madrid hefur sett saman myndband þar sem sýnt er hvernig leikvanginum er breytt á milli íþróttagreina. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Spánn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Stórlið Real Madrid hefur staðið í miklum endurbætum á heimavelli sínum á undanförnum árum og það er ekki hægt að sjá annað en að þeir hafi breytt Santiago Bernabeu í einn nútímalegasta leikvang heims. Þessi fornfrægi leikvangi var byggður á árunum 1944 til 1947 en hann var vígður fyrir 74 árum síðan. Þetta er í þriðja sinn sem hann er tekinn í gegn en það gerðist líka 1982 (fyrir HM á Spáni) og 2001. Nýjustu endurbæturnar hófust árið 2019 og munu kosta yfir fimm hundruð milljónir evra eða meira en sjötíu milljarða íslenska króna. Áhorfendum á fótboltaleikjum fjölgar um fjögur þúsund eða upp í 85 þúsund manns. Það sem vekur kannski besta athygli er fjölhæfni leikvangsins og hvernig tæknin er notuð til að skipta um undirlag og breyta á milli íþróttagreina. Santiago Bernabeu getur nú hýst fótboltaleiki, leiki í ameríska fótboltanum, körfuboltaleiki og tennisleiki. Real Madrid hefur sett saman myndband þar sem sýnt er hvernig leikvanginum er breytt á milli íþróttagreina. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Spánn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti