Dómstóll í Póllandi bannar „svæði án hinsegin fólks“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. júní 2022 23:55 Frá gleðigöngu á hinsegin dögum í Varsjá í síðustu viku. Hinsegin fólk í Póllandi hefur átt undir högg að sækja síðustu ár. Getty Æðsti áfrýjunardómstóll Póllands hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjögur svokölluð „svæði án hinsegin fólks“ (e. LGBT-free zones) séu ólögleg og skuli afnema. Baráttufólk fagnar niðurstöðunni sem sigri mannréttinda og lýðræðis. Staða hinsegin fólks í Póllandi hefur versnað síðustu mánuði, að sögn baráttusamtaka þar í landi. Þessi niðurstaða er því kærkomin fyrir hinsegin samfélag landsins. Nokkur sveitarfélög í Póllandi samþykktu árið 2019 ályktanir sem þau sögðu „laus við hugmyndafræði hinsegin samfélagsins“. Innan Póllands, hvar yfirgnæfandi meirihluti íbúa er kaþólskur, hefur sú skoðun verið viðtekin að réttindi hinsegin fólk vegi að kristnum gildum. Svonefnd „svæði án hinsegin fólks“ miðuðu að því að banna það sem sveitarfélög kölluðu upphafningu samkynhneigðar, sérstaklega innan skóla. Þessar samþykktir hrintu af stað atburðarrás sem endaði með því að Framkvæmdarstjórn ESB lýsti því yfir að svæðin gætu gengið í berhögg við lög Evrópusambandsins sem kveða á um að engum megi mismuna á grundvelli kynhneigðar. Látið var reyna á lögmæti svæðanna fyrir lægri dómstólum þar sem níu slík svæði voru bönnuð en mál fjögurra svæða rötuðu til æðsta áfrýjunardómstóls sem kvað endanlega á um ólögmæti þeirra í dag. „Dómurinn er stór sigur fyrir lýðræðið, mannréttindi og mannvirðingu“ skrifa samtök Póllands gegn hómófóbíu á samfélagsmiðlum. Pólland Hinsegin Mannréttindi Tengdar fréttir Meta hvort ungversk lög gegn samkynhneigð standist Evrópulög Evrópusambandið hefur varað Ungverjaland og Pólland við því að þau gætu sætt refsiaðgeðrum ef ríkin halda áfram að brjóta gegn lýðræðislegum venjum. Ný lög sem voru samþykkt í Ungverjalandi sem banna að ungmenni séu frædd um samkynhneigð eru sérstaklega til skoðunar innan sambandsins. 22. júní 2021 19:57 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Staða hinsegin fólks í Póllandi hefur versnað síðustu mánuði, að sögn baráttusamtaka þar í landi. Þessi niðurstaða er því kærkomin fyrir hinsegin samfélag landsins. Nokkur sveitarfélög í Póllandi samþykktu árið 2019 ályktanir sem þau sögðu „laus við hugmyndafræði hinsegin samfélagsins“. Innan Póllands, hvar yfirgnæfandi meirihluti íbúa er kaþólskur, hefur sú skoðun verið viðtekin að réttindi hinsegin fólk vegi að kristnum gildum. Svonefnd „svæði án hinsegin fólks“ miðuðu að því að banna það sem sveitarfélög kölluðu upphafningu samkynhneigðar, sérstaklega innan skóla. Þessar samþykktir hrintu af stað atburðarrás sem endaði með því að Framkvæmdarstjórn ESB lýsti því yfir að svæðin gætu gengið í berhögg við lög Evrópusambandsins sem kveða á um að engum megi mismuna á grundvelli kynhneigðar. Látið var reyna á lögmæti svæðanna fyrir lægri dómstólum þar sem níu slík svæði voru bönnuð en mál fjögurra svæða rötuðu til æðsta áfrýjunardómstóls sem kvað endanlega á um ólögmæti þeirra í dag. „Dómurinn er stór sigur fyrir lýðræðið, mannréttindi og mannvirðingu“ skrifa samtök Póllands gegn hómófóbíu á samfélagsmiðlum.
Pólland Hinsegin Mannréttindi Tengdar fréttir Meta hvort ungversk lög gegn samkynhneigð standist Evrópulög Evrópusambandið hefur varað Ungverjaland og Pólland við því að þau gætu sætt refsiaðgeðrum ef ríkin halda áfram að brjóta gegn lýðræðislegum venjum. Ný lög sem voru samþykkt í Ungverjalandi sem banna að ungmenni séu frædd um samkynhneigð eru sérstaklega til skoðunar innan sambandsins. 22. júní 2021 19:57 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Meta hvort ungversk lög gegn samkynhneigð standist Evrópulög Evrópusambandið hefur varað Ungverjaland og Pólland við því að þau gætu sætt refsiaðgeðrum ef ríkin halda áfram að brjóta gegn lýðræðislegum venjum. Ný lög sem voru samþykkt í Ungverjalandi sem banna að ungmenni séu frædd um samkynhneigð eru sérstaklega til skoðunar innan sambandsins. 22. júní 2021 19:57