Kona fannst látin í rústum hússins sem sprakk Árni Sæberg skrifar 27. júní 2022 11:45 Stór hluti hússins sprakk bókstaflega í loft upp. Joe Giddens/getty Slökkviliðið í Vestur-Miðlöndum á Englandi hefur tilkynnt að kona hafi fundist látin í rústum íbúðarhúss sem sprakk í loft upp í Birmingham í gærkvöldi. „Það tekur okkur sárt að staðfesta að kona hefur fundist látin á vettvangi,“ segir í tilkynningu frá Slökkviliðinu í Vestur-Miðlöndum á Englandi. Gríðarleg gassprenging varð í íbúðarhúsi í Birmingham í gærkvöldi en greint var frá því í gær að karlmaður hafi slasast lífshættulega í sprengingunni og fjórir til viðbótar hafi slasast lítillega. Martin Ward-White, yfirmaður aðgerða slökkviliðs á vettvangi segir að konan hafi fundist skömmu eftir að viðbragðasaðilar komu að húsinu. Þá segir hann að næsta skref sé að rannsaka orsök slyssins. „Við vitum að þetta var gas en við vitum ekki hvað olli gassprengingunni,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Að sögn íbúa í hverfinu, sem vildi ekki láta nafns síns getið í umfjöllun PA fréttaveitunnar, fór hann ásamt um tug annarra inn í húsið og dró manninn, sem berst nú fyrir lífi sínu á spítala, út úr húsinu. Kashif Mahmood var að aka, með fjölskyldu sína í bílnum, fram hjá húsinu þegar það sprakk. Höggbylgja sem fylgdi sprengjunni lék bifreið hans grátt. „Allir loftpúðar sprungu og rúður og þakið brotnuðu,“ segir hann í samtali við BBC. Bretland England Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
„Það tekur okkur sárt að staðfesta að kona hefur fundist látin á vettvangi,“ segir í tilkynningu frá Slökkviliðinu í Vestur-Miðlöndum á Englandi. Gríðarleg gassprenging varð í íbúðarhúsi í Birmingham í gærkvöldi en greint var frá því í gær að karlmaður hafi slasast lífshættulega í sprengingunni og fjórir til viðbótar hafi slasast lítillega. Martin Ward-White, yfirmaður aðgerða slökkviliðs á vettvangi segir að konan hafi fundist skömmu eftir að viðbragðasaðilar komu að húsinu. Þá segir hann að næsta skref sé að rannsaka orsök slyssins. „Við vitum að þetta var gas en við vitum ekki hvað olli gassprengingunni,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Að sögn íbúa í hverfinu, sem vildi ekki láta nafns síns getið í umfjöllun PA fréttaveitunnar, fór hann ásamt um tug annarra inn í húsið og dró manninn, sem berst nú fyrir lífi sínu á spítala, út úr húsinu. Kashif Mahmood var að aka, með fjölskyldu sína í bílnum, fram hjá húsinu þegar það sprakk. Höggbylgja sem fylgdi sprengjunni lék bifreið hans grátt. „Allir loftpúðar sprungu og rúður og þakið brotnuðu,“ segir hann í samtali við BBC.
Bretland England Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57