Hættir við að keppa á HM af því að keppnin fer fram á sunnudegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 13:31 Alina McDonald tryggði sér farseðilinn á HM í frjálsum um helgina en gaf hann strax frá sér af trúarástæðum. Getty/Steph Chambers Bandaríski stangarstökkvarinn Alina McDonald vann sér um helgina sæti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í næsta mánuði með því að ná öðru sæti á bandaríska meistaramótinu. Hún mun þó ekki þiggja það. McDonald gaf sætið strax frá sér og það af trúarlegum ástæðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Eugene í Oregon fylki frá 15. til 24. júlí en vandamálið er að stangarstökkskeppni kvenna fer fram á sunnudegi. USATF runner up Alina McDonald is ranked high enough to qualify for the World Championship team, but she is declining her spot on the team because the WC WPV Final is on a Sunday and she does not compete on Sundays. : @slorgebutler #USATFOutdoors pic.twitter.com/Ctyq3YOp6w— Pole Vault Power (@polevaultpower) June 25, 2022 Alina McDonald neitar að keppa á sunnudögum, sem er hvíldardagur samkvæmt hennar trú, og verður því ekki með. Alina hefur aldrei æft eða keppt á sunnudegi á sínum ferli. Hún er 24 ára gömul og frá Norður-Karólínufylki. McDonald stökk 4,65 metra í stangstökkinu á laugardaginn og varð önnur á eftir Sandi Morris. Þetta var besti árangur Alinu á árinu. „Ég gæti beðið þá um að færa keppnina af sunnudeginum en ég held að það sé of mikið að biðja um það. Ég myndi elska að fá að vera með á HM en það er sanngjarnast að gefa frá mér sætið,“ sagði Alina McDonald eftir keppnina. Frjálsar íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira
McDonald gaf sætið strax frá sér og það af trúarlegum ástæðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Eugene í Oregon fylki frá 15. til 24. júlí en vandamálið er að stangarstökkskeppni kvenna fer fram á sunnudegi. USATF runner up Alina McDonald is ranked high enough to qualify for the World Championship team, but she is declining her spot on the team because the WC WPV Final is on a Sunday and she does not compete on Sundays. : @slorgebutler #USATFOutdoors pic.twitter.com/Ctyq3YOp6w— Pole Vault Power (@polevaultpower) June 25, 2022 Alina McDonald neitar að keppa á sunnudögum, sem er hvíldardagur samkvæmt hennar trú, og verður því ekki með. Alina hefur aldrei æft eða keppt á sunnudegi á sínum ferli. Hún er 24 ára gömul og frá Norður-Karólínufylki. McDonald stökk 4,65 metra í stangstökkinu á laugardaginn og varð önnur á eftir Sandi Morris. Þetta var besti árangur Alinu á árinu. „Ég gæti beðið þá um að færa keppnina af sunnudeginum en ég held að það sé of mikið að biðja um það. Ég myndi elska að fá að vera með á HM en það er sanngjarnast að gefa frá mér sætið,“ sagði Alina McDonald eftir keppnina.
Frjálsar íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira