Juul fær áfram að selja vörur sínar eftir dómsúrskurð Kjartan Kjartansson skrifar 25. júní 2022 11:17 Kona púar á rafrettu frá Juul. Rafrettuframleiðendur í Bandaríkjunum þurfa að geta sýnt fram á að að rafretturnar séu skárri fyrir lýðheilsu en hefðbundnar reykingar. AP/Craig Mitchelldyer Alríkisáfrýjunardómstóll stöðvaði tímabundið bann sem Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna lagði á vörur rafrettuframleiðandans Juul. Stofnunin sagði fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gögnuðust lýðheilsu. Juul er stærsti framleiðandi rafretta í Bandaríkjunum. Fyrirtækið kærði bann Matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) og féllst áfrýjunardómstóllinn á að stöðva gildistöku bannsins á meðan dómstólar skera úr um lögmæti þess, að sögn AP-fréttastofunnar. Að öðrum kosti hefði fyrirtækið neyðst til þess að hætta framleiðslu og kalla inn vörur sínar af markaði. Rafrettuframleiðendur þurfa að gera sýnt fram á að vörur þeirra auki líkur á að fullorðnir reykingamenn hætti eða draga úr reykingum og að unglingar ánetjist þeim ekki. FDA taldi að Juul hefði ekki lagt fram fullnægjandi gögn um það. Markaðshlutdeild Juul hefur minnkað verulega upp á síðkastið þó að fyrirtækið sé enn stærst á bandaríska markaðinum. Fyrirtækið hefur verið sakað um að bera ábyrgð á gífurlegri útbreiðslu rafrettureykinga á meðal unglinga. Fyrir tveimur árum féllst Juul á að hætta auglýsingum og taka af markaði rafrettuvökva með ávaxta- og eftirréttabragði aftur að vörurnar urðu vinsælar á meðal gagnfræði- og framhaldsskólanema. Í millitíðinni takmarkaði FDA bragðtegundir fyrir rafrettur við tóbak og mentól. Rafrettur Bandaríkin Tengdar fréttir Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. 24. júní 2022 10:19 Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48 Mest lesið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Juul er stærsti framleiðandi rafretta í Bandaríkjunum. Fyrirtækið kærði bann Matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) og féllst áfrýjunardómstóllinn á að stöðva gildistöku bannsins á meðan dómstólar skera úr um lögmæti þess, að sögn AP-fréttastofunnar. Að öðrum kosti hefði fyrirtækið neyðst til þess að hætta framleiðslu og kalla inn vörur sínar af markaði. Rafrettuframleiðendur þurfa að gera sýnt fram á að vörur þeirra auki líkur á að fullorðnir reykingamenn hætti eða draga úr reykingum og að unglingar ánetjist þeim ekki. FDA taldi að Juul hefði ekki lagt fram fullnægjandi gögn um það. Markaðshlutdeild Juul hefur minnkað verulega upp á síðkastið þó að fyrirtækið sé enn stærst á bandaríska markaðinum. Fyrirtækið hefur verið sakað um að bera ábyrgð á gífurlegri útbreiðslu rafrettureykinga á meðal unglinga. Fyrir tveimur árum féllst Juul á að hætta auglýsingum og taka af markaði rafrettuvökva með ávaxta- og eftirréttabragði aftur að vörurnar urðu vinsælar á meðal gagnfræði- og framhaldsskólanema. Í millitíðinni takmarkaði FDA bragðtegundir fyrir rafrettur við tóbak og mentól.
Rafrettur Bandaríkin Tengdar fréttir Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. 24. júní 2022 10:19 Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48 Mest lesið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. 24. júní 2022 10:19
Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48