Arsenal og Manchester City ná samkomulagi um kaupin á Jesus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júní 2022 07:00 Gabriel Jesus er að öllum líkindum á leið til Arsenal. James Gill - Danehouse/Getty Images Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greindi frá því í gærkvöldi að Arsenal og Manchester City væru búin að ná munnlegu samkomulagi um kaupverð á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus. Romano greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en þar kemur fram að Arsenal borgi 45 milljónir punda fyrir framherjan. Það samsvarar rúmlega 6,3 milljörðum íslenskra króna. Arsenal and Manchester City have reached full verbal agreement today for Gabriel Jesus. Deal in place after new meeting - been told guaranteed fee is £45m. 🚨🇧🇷 #AFCArsenal are now working on personal terms with Gabriel’s camp - final step to get the deal completed very soon. pic.twitter.com/sNcy4TuTks— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022 Brassinn hefur veriðeftirsóttur af liðum í Lundúnum, en ef marka má hina ýmsu sparkspekinga höfðu erkifjendur Arsenal í Tottenham einnig áhuga á því að fá Jesus í sínar raðir. Jesus hefur sjálfur sagst vilja spila í Meistaradeildinni - eitthvað sem hann fengi hjá Tottenham - en í hvíta hluta norður Lundúna yrði hann að öllum líkindum varamaður fyrir Harry Kane. Jesus gekk í raðir Manchester City árið 2017 frá Palmeiras í heimalandinu. Síðan hann gekk í raðir City hefur hann skorað 58 mörk í 159 deildarleikjum. Þá á hann einnig að baki 56 leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað 19 mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Jesus eftirsóttur í Lundúnum Tottenham Hotspur virðist ætla að stela Gabriel Jesus undan nefinu á nágrönnum sínum í Arsenal. Skytturnar hafa verið á eftir framherja Englandsmeistara Manchester City það sem af er sumri en nú er Tottenham komið inn í myndina. 20. júní 2022 08:01 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Romano greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en þar kemur fram að Arsenal borgi 45 milljónir punda fyrir framherjan. Það samsvarar rúmlega 6,3 milljörðum íslenskra króna. Arsenal and Manchester City have reached full verbal agreement today for Gabriel Jesus. Deal in place after new meeting - been told guaranteed fee is £45m. 🚨🇧🇷 #AFCArsenal are now working on personal terms with Gabriel’s camp - final step to get the deal completed very soon. pic.twitter.com/sNcy4TuTks— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022 Brassinn hefur veriðeftirsóttur af liðum í Lundúnum, en ef marka má hina ýmsu sparkspekinga höfðu erkifjendur Arsenal í Tottenham einnig áhuga á því að fá Jesus í sínar raðir. Jesus hefur sjálfur sagst vilja spila í Meistaradeildinni - eitthvað sem hann fengi hjá Tottenham - en í hvíta hluta norður Lundúna yrði hann að öllum líkindum varamaður fyrir Harry Kane. Jesus gekk í raðir Manchester City árið 2017 frá Palmeiras í heimalandinu. Síðan hann gekk í raðir City hefur hann skorað 58 mörk í 159 deildarleikjum. Þá á hann einnig að baki 56 leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað 19 mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jesus eftirsóttur í Lundúnum Tottenham Hotspur virðist ætla að stela Gabriel Jesus undan nefinu á nágrönnum sínum í Arsenal. Skytturnar hafa verið á eftir framherja Englandsmeistara Manchester City það sem af er sumri en nú er Tottenham komið inn í myndina. 20. júní 2022 08:01 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Jesus eftirsóttur í Lundúnum Tottenham Hotspur virðist ætla að stela Gabriel Jesus undan nefinu á nágrönnum sínum í Arsenal. Skytturnar hafa verið á eftir framherja Englandsmeistara Manchester City það sem af er sumri en nú er Tottenham komið inn í myndina. 20. júní 2022 08:01