Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leeds um kaupin á Phillips Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. júní 2022 23:31 Kalvin Phillips er á leið til Manchester City. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa náð samkomulagi við Leeds United um kaupin á miðjumanninum Kalvin Phillips. City greiðir Leeds 42 milljónir punda fyrir leikmanninn, en endanlegt kaupverð gæti orðið nær 50 milljónum ef árangurstengdar bónugreiðslur eru teknar með í reikninginn. Phillips er þriðji leikmaðurinn sem Englandsmeistararnir bæta við sig í sumar, en áður höfðu þeir tryggt sér þjónustu norska framherjans Erling Braut Haaland og argentínska framherjans Julian Alvarez. Phillips hafði verið ofarlega á óskalista City frá því að félagsskiptaglugginn opnaði enda er miðjumaðurinn Fernandinho á leið frá félaginu eftir níu ára þjónustu. Enski miðjumaðurinn fór í gegnum unglingastarf Leeds og hefur leikið 214 leiki fyrir félagið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2015. Hann á nú aðeins eftir að ná samkomulagi um kaup og kjör hjá City áður en hann skrifar undir langtímasamning. Kalvin Phillips has already reached an agreement with Manchester City on personal terms - as he turned down other clubs to work under Pep. Here we go. 🚨🔵🤝 #MCFCMan City will pay £42m, overall deal close to £50m with add-ons.Leeds have accepted, as @David_Ornstein reported. pic.twitter.com/46a4NNq8P7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
City greiðir Leeds 42 milljónir punda fyrir leikmanninn, en endanlegt kaupverð gæti orðið nær 50 milljónum ef árangurstengdar bónugreiðslur eru teknar með í reikninginn. Phillips er þriðji leikmaðurinn sem Englandsmeistararnir bæta við sig í sumar, en áður höfðu þeir tryggt sér þjónustu norska framherjans Erling Braut Haaland og argentínska framherjans Julian Alvarez. Phillips hafði verið ofarlega á óskalista City frá því að félagsskiptaglugginn opnaði enda er miðjumaðurinn Fernandinho á leið frá félaginu eftir níu ára þjónustu. Enski miðjumaðurinn fór í gegnum unglingastarf Leeds og hefur leikið 214 leiki fyrir félagið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2015. Hann á nú aðeins eftir að ná samkomulagi um kaup og kjör hjá City áður en hann skrifar undir langtímasamning. Kalvin Phillips has already reached an agreement with Manchester City on personal terms - as he turned down other clubs to work under Pep. Here we go. 🚨🔵🤝 #MCFCMan City will pay £42m, overall deal close to £50m with add-ons.Leeds have accepted, as @David_Ornstein reported. pic.twitter.com/46a4NNq8P7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira