Þá verður rætt við seðlabankastjóra um útlitið í efnahagsmálum landsins og við þingmann Pírata um heimildir Alþingis til veitingar ríkisborgararéttar.
Einnig heyrum við í Mennta- og barnamálaráðherra um aðgerðaáætlun um geðrækt og stuðning við börn. Ráðherrann segir stórar breytingar í vændum.