Fleiri breytingar á skrifstofu Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 16:01 Bruce Buck, Marina Granovskaia og Petr Cech. Þegar tímabilið hefst í haust verður Cech líklega einn eftir. Marc Atkins/Getty Images Ekki nóg með að enska knattspyrnufélagið Chelsea mæti til leiks með nýja eigendur í haust heldur virðist sem allt helsta fólkið af skrifstofu félagsins verði einnig horfið á braut. Í gær, mánudag, bárust fréttir af því að Bruce Buck – formaður félagsins frá árinu 2003 – hafi ákveðið að segja starfi sínu lausu og stíga til hliðar. Framkvæmdastjóri félagsins, Marina Granovskaia, fer nú sömu leið ef marka má heimildir The Athletic. Chelsea director Marina Granovskaia expected to leave club this week. #CFC in process of finalising exit, with new co-owner Todd Boehly now in day-to-day charge. Granovskaia joined in 03 & was integral to operations for more than a decade @TheAthleticUK https://t.co/8Kcxz2J5tY— David Ornstein (@David_Ornstein) June 20, 2022 Granovskaia hefur einnig verið hjá félaginu síðan 2003 en tók við stöðu í stjórn þess tíu árum síðar. Hefur hún séð um samningamál Chelsea á þeim tíma. Hinn 76 ára gamli Buck hefur þegar staðfest að nú sé kominn tími fyrir hann til að hætta og leyfa nýjum eigendum að byggja á þeim sterka grunni sem til staðar sé hjá Chelsea. Þó Granovskaia sé öllu yngri eða aðeins 47 ára þá virðist sem hún sé nú að feta í sömu spor. Það er ljóst að Chelsea mætir með mikið breytt lið til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað í haust. Töluverðar breytingar virðast ætla að vera á leikmannahópi liðsins, þá verða nýir eigendur í stúkunni, nýr formaður og að því virðist nýr framkvæmdastjóri. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28. maí 2022 13:31 Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6. júní 2022 07:31 Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. 24. maí 2022 18:08 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Í gær, mánudag, bárust fréttir af því að Bruce Buck – formaður félagsins frá árinu 2003 – hafi ákveðið að segja starfi sínu lausu og stíga til hliðar. Framkvæmdastjóri félagsins, Marina Granovskaia, fer nú sömu leið ef marka má heimildir The Athletic. Chelsea director Marina Granovskaia expected to leave club this week. #CFC in process of finalising exit, with new co-owner Todd Boehly now in day-to-day charge. Granovskaia joined in 03 & was integral to operations for more than a decade @TheAthleticUK https://t.co/8Kcxz2J5tY— David Ornstein (@David_Ornstein) June 20, 2022 Granovskaia hefur einnig verið hjá félaginu síðan 2003 en tók við stöðu í stjórn þess tíu árum síðar. Hefur hún séð um samningamál Chelsea á þeim tíma. Hinn 76 ára gamli Buck hefur þegar staðfest að nú sé kominn tími fyrir hann til að hætta og leyfa nýjum eigendum að byggja á þeim sterka grunni sem til staðar sé hjá Chelsea. Þó Granovskaia sé öllu yngri eða aðeins 47 ára þá virðist sem hún sé nú að feta í sömu spor. Það er ljóst að Chelsea mætir með mikið breytt lið til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað í haust. Töluverðar breytingar virðast ætla að vera á leikmannahópi liðsins, þá verða nýir eigendur í stúkunni, nýr formaður og að því virðist nýr framkvæmdastjóri.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28. maí 2022 13:31 Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6. júní 2022 07:31 Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. 24. maí 2022 18:08 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28. maí 2022 13:31
Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6. júní 2022 07:31
Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. 24. maí 2022 18:08