„Tímabil sem byrjaði vel og endaði vel“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 13:00 Aðalsteinn Eyjólfsson náði frábærum árangri í vetur. Kadetten Aðalsteinn Eyjólfsson segist hafa lært mikið af þarsíðasta tímabili en hann stýrði liði sínu Kadetten til sigurs í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í ár. Aðalsteinn hefur þjálfað liðið frá 2020 en hann hefur verið þjálfari erlendis frá árinu 2008. Aðalsteinn er hér á landi vegna MasterCoach-námskeiðs en um er að ræða hæstu gráðu handboltaþjálfunar. Flestir ef ekki allir af færustu þjálfurum Íslands eru á landinu vegna námskeiðsins. Ræddi Aðalsteinn við Stöð 2 og Vísi um nýafstaðið tímabil. „Í grunninn er þetta tímabil sem byrjaði vel og endaði vel, og allt þess á milli. Voðalega auðvelt að segja það núna. Við áttum mjög erfitt síðasta tímabil, lærðum mikið af því og gátum breytt mörgu í okkar nálgun á marga hluti. Lærdómsríkt ferli og góður vetur sem verður gott veganæsti í næsta tímabil.“ „Lentum illa í kórónuveirunni í fyrra og lentum í að þurfa að spila ótrúlega marga leiki á stuttum tíma, misstum marga leikmenn í meiðsli og yfirálag á þeim tíma. Var ákveðinn lærdómur sem við gátum tekið út úr því.“ „Svo sömuleiðis hvernig við settum upp hópinn, vera bæði með yngra lið og breiðari hóp. Svo er það oft þannig að þegar maður er á öðru ári verður conceptið allt léttara og menn ganga betur að sínum hlutverkum.“ Markmið Aðalsteins og Kadetten er alltaf að verða meistarar í Sviss og komast langt í Evrópu. „Samkeppnin verður þéttari á næstu ári. Fleiri lið að koma inn og margir að leggja mikið í þetta þannig þetta verður alltaf erfiðara og erfiðara miðað við hvernig deildin er að þróast,“ sagði Aðalsteinn að lokum. Handbolti Sviss Tengdar fréttir „Að yfirburðirnir yrðu svona miklir lét ég mig ekki dreyma um“ Guðjón Valur Sigurðsson náði fantaárangri í vetur sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með liðið og mun stýra liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20. júní 2022 12:01 Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15. júní 2022 11:30 Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17. júní 2022 09:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Sjá meira
Aðalsteinn er hér á landi vegna MasterCoach-námskeiðs en um er að ræða hæstu gráðu handboltaþjálfunar. Flestir ef ekki allir af færustu þjálfurum Íslands eru á landinu vegna námskeiðsins. Ræddi Aðalsteinn við Stöð 2 og Vísi um nýafstaðið tímabil. „Í grunninn er þetta tímabil sem byrjaði vel og endaði vel, og allt þess á milli. Voðalega auðvelt að segja það núna. Við áttum mjög erfitt síðasta tímabil, lærðum mikið af því og gátum breytt mörgu í okkar nálgun á marga hluti. Lærdómsríkt ferli og góður vetur sem verður gott veganæsti í næsta tímabil.“ „Lentum illa í kórónuveirunni í fyrra og lentum í að þurfa að spila ótrúlega marga leiki á stuttum tíma, misstum marga leikmenn í meiðsli og yfirálag á þeim tíma. Var ákveðinn lærdómur sem við gátum tekið út úr því.“ „Svo sömuleiðis hvernig við settum upp hópinn, vera bæði með yngra lið og breiðari hóp. Svo er það oft þannig að þegar maður er á öðru ári verður conceptið allt léttara og menn ganga betur að sínum hlutverkum.“ Markmið Aðalsteins og Kadetten er alltaf að verða meistarar í Sviss og komast langt í Evrópu. „Samkeppnin verður þéttari á næstu ári. Fleiri lið að koma inn og margir að leggja mikið í þetta þannig þetta verður alltaf erfiðara og erfiðara miðað við hvernig deildin er að þróast,“ sagði Aðalsteinn að lokum.
Handbolti Sviss Tengdar fréttir „Að yfirburðirnir yrðu svona miklir lét ég mig ekki dreyma um“ Guðjón Valur Sigurðsson náði fantaárangri í vetur sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með liðið og mun stýra liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20. júní 2022 12:01 Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15. júní 2022 11:30 Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17. júní 2022 09:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Sjá meira
„Að yfirburðirnir yrðu svona miklir lét ég mig ekki dreyma um“ Guðjón Valur Sigurðsson náði fantaárangri í vetur sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með liðið og mun stýra liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20. júní 2022 12:01
Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15. júní 2022 11:30
Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17. júní 2022 09:00