Lögregla kölluð út vegna elds í tveimur bifreiðum við Esjustofu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2022 06:41 Ekki er vitað hvernig eldur kviknaði í tveimur bifreiðum við Esjustofu. Vísir/Vilhelm Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru nokkuð fjölbreytt í gærkvöldi og nótt en hún var meðal annars kölluð á vettvang vegna elds í tveimur bifreiðum við Esjustofu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Engar upplýsingar liggja fyrir um eldsupptök en þegar búið var að slökkva eldinn voru bifreiðarnar fluttar af vettvangi. Skömmu áður var tilkynnt um líkamsárás í póstnúmerinu 112. Fórnarlamb árásarinnar reyndist hafa fengið sár á höfuðið sem mikið blæddi úr. Var hann fluttur á Landspítalann. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í póstnúmerinu 225 en sá sem hringdi varð vitni að því þegar ungur maður tók hjólið upp í bifreið og ók á brott. Lögregla stöðvaði bifreiðina skömmu síðar og sagðist ökumaðurinn í fyrstu eiga hjólið en játaði svo þjófnaðinn. Hjólinu var skilað til eiganda og 16 ára farþegi í bílnum sóttur á lögreglustöð af forráðamanni. Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt barst lögreglu síðan tilkynning um nytjastuld bifreiðar í póstnúmerinu 104. Sá sem tilkynnti þjófnaðinn taldi þjófinn hafa náð að teygja sig inn um glugga og ná lyklum að bifreiðinni. Hún fannst um það bil klukkustund síðar og var einn handtekinn grunaður um þjófnaðinn. Lögreglumál Esjan Reykjavík Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Engar upplýsingar liggja fyrir um eldsupptök en þegar búið var að slökkva eldinn voru bifreiðarnar fluttar af vettvangi. Skömmu áður var tilkynnt um líkamsárás í póstnúmerinu 112. Fórnarlamb árásarinnar reyndist hafa fengið sár á höfuðið sem mikið blæddi úr. Var hann fluttur á Landspítalann. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í póstnúmerinu 225 en sá sem hringdi varð vitni að því þegar ungur maður tók hjólið upp í bifreið og ók á brott. Lögregla stöðvaði bifreiðina skömmu síðar og sagðist ökumaðurinn í fyrstu eiga hjólið en játaði svo þjófnaðinn. Hjólinu var skilað til eiganda og 16 ára farþegi í bílnum sóttur á lögreglustöð af forráðamanni. Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt barst lögreglu síðan tilkynning um nytjastuld bifreiðar í póstnúmerinu 104. Sá sem tilkynnti þjófnaðinn taldi þjófinn hafa náð að teygja sig inn um glugga og ná lyklum að bifreiðinni. Hún fannst um það bil klukkustund síðar og var einn handtekinn grunaður um þjófnaðinn.
Lögreglumál Esjan Reykjavík Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira