Meirihlutinn í Frakklandi kolfallinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. júní 2022 18:15 Flokkur Le Pen vinnur mikinn sigur samkvæmt nýjustu tölum á meðan meirihluti Macron fellur. Vísir/Getty Meirihluti Ensemble, flokks Emmanuels Macron, er kolfallinn samkvæmt fyrstu tölum úr seinni umferð frönsku þingkosninganna. Flokkurinn missir um þriðjung fylgis og er langt frá þeim 289 sætum sem þarf til að ná meirihluta. Hægriflokkur Le Pen vinnur sögulegan sigur og vinstribandalag Mélenchon uppsker ríkulega. Aðeins um 46% Frakka mættu á kjörstað í dag, sem er næstversta kjörsókn frá árinu 1958. Haldist endanleg úrslit á svipuðum nótum og þessar fyrstu tölur er ljóst að meirihluti miðjubandalags Macron missir um þriðjung fylgis frá síðustu kosningum og er kolfallinn. Líklegt þykir að Macron muni leita til hægriflokksins Les Républicains til að uppfylla kosningaloforð sín um lægri skatta og hærri eftirlaunaaldur. Hægri og vinstri uppskera á kostnað miðjunnar Allt lítur út fyrir að Rassemblement, róttækur hægriflokkur Marine le Pen, vinni sögulegan sigur í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem fram fór í dag. Flokknum er spáð um 80 sætum samkvæmt fyrstu tölum, margfalt meira en þeir sjö þingmenn sem flokkurinn fékk 2017. Verði það svo fær flokkurin í fyrsta skipti meira en 15 sæti, þann fjölda sem þarf til að mynda þingflokk á þinginu, síðan 1986 þegar hann fékk 35 sæti undir stjórn Jean-Marie Le Pen, föður Marine Le Pen. Hið róttæka vinstribandalag NUPES, myndað úr flokkum sósíalista, græningja og jafnaðarmann, undir forystu Jean-Luc Mélenchon, er spáð á bilinu 150 til 200 sætum sem er mikið betri kosning en vinstrimenn fengu fyrir fimm árum. Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Mikið í húfi fyrir Macron þingkosningunum í dag Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram, viku eftir að sókn vinstri bandalags Jean-Luc Mélenchon ógnaði óvænt meirihluta Macron í neðri þingdeildinni. 19. júní 2022 08:58 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Aðeins um 46% Frakka mættu á kjörstað í dag, sem er næstversta kjörsókn frá árinu 1958. Haldist endanleg úrslit á svipuðum nótum og þessar fyrstu tölur er ljóst að meirihluti miðjubandalags Macron missir um þriðjung fylgis frá síðustu kosningum og er kolfallinn. Líklegt þykir að Macron muni leita til hægriflokksins Les Républicains til að uppfylla kosningaloforð sín um lægri skatta og hærri eftirlaunaaldur. Hægri og vinstri uppskera á kostnað miðjunnar Allt lítur út fyrir að Rassemblement, róttækur hægriflokkur Marine le Pen, vinni sögulegan sigur í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem fram fór í dag. Flokknum er spáð um 80 sætum samkvæmt fyrstu tölum, margfalt meira en þeir sjö þingmenn sem flokkurinn fékk 2017. Verði það svo fær flokkurin í fyrsta skipti meira en 15 sæti, þann fjölda sem þarf til að mynda þingflokk á þinginu, síðan 1986 þegar hann fékk 35 sæti undir stjórn Jean-Marie Le Pen, föður Marine Le Pen. Hið róttæka vinstribandalag NUPES, myndað úr flokkum sósíalista, græningja og jafnaðarmann, undir forystu Jean-Luc Mélenchon, er spáð á bilinu 150 til 200 sætum sem er mikið betri kosning en vinstrimenn fengu fyrir fimm árum.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Mikið í húfi fyrir Macron þingkosningunum í dag Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram, viku eftir að sókn vinstri bandalags Jean-Luc Mélenchon ógnaði óvænt meirihluta Macron í neðri þingdeildinni. 19. júní 2022 08:58 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Mikið í húfi fyrir Macron þingkosningunum í dag Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram, viku eftir að sókn vinstri bandalags Jean-Luc Mélenchon ógnaði óvænt meirihluta Macron í neðri þingdeildinni. 19. júní 2022 08:58