„Leikmennirnir sjá að þær geta spilað fótbolta“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 14. júní 2022 21:30 Christopher Harrington er nýr þjálfari KR. KR „Þetta var góður leikur, mér fannst við vera aðeins betri en þær í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var meira jafnræði með liðunum. Við hefðum geta tapað leiknum í lokin en sem betur fer gerðum við vel,“ sagði Christopher Thomas Harrington þjálfari KR eftir jafntefli á móti Þór/KA á SaltPay vellinum á Akureyri í kvöld. „Ef þú kemur til Akureyrar og skorar þrjú mörk þá ætti það að nægja og raun ætti það að nægja í flestum leikjum þannig við erum svekkt að því leitinu að ná ekki í þrjú stig. Þetta hefði getað endað báðum meginn og eins og ég sagði áðan þá hefðum við getað tapað þannig við tökum stigið þótt auðvitað hefðu þrjú stig verið betra.“ Það er stígandi í KR liðinu að mati Harrington. „Mér finnst við hafa staðið okkur vel í síðustu þremur leikjum, á móti Þrótt þá voru við mjög góðar í fyrri hálfleik þar sem þær áttu ekki skot á markið okkar og í þeim leik missum við svolítið kraftinn í seinni hálfleik.“ „Í dag fannst mér þetta snúast um að byggja upp jákvætt hugarfar og trúa á það sem við erum að gera, að leikmennirnir sjái að þær geta vel spilað fótbolta og að þær hætti að sparka boltanum langt. Mér fannst það ganga vel í dag og það skiptir máli þessi hugarfars breyting. Við erum ánægð á hvaða leið við erum og við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það.“ Guðmunda Brynja Óladóttir varð fyrir höfuðmeislum í leiknum og þurfti að fara af velli. „Við vitum ekki alveg hversu alvarlegt þetta er ennþá, hún er í ágætu standi inn í klefa en vonandi er þetta ekki slæmt því hún er svo mikilvægur leikmaður hjá okkur. Það sást í dag á leik okkar hvað við misstum mikið þegar hún fór út af, vonandi getur hún spilað með okkur á sunnudaginn.“ KR komst tvisvar yfir í leiknum og voru betri á vellinum í fyrri hálfleik. „Þær eru mjög svekktar með þessi úrslit og það í raun segir allt sem segja þarf, hvernig þær hafa breytt því hvernig þær horfa á sína frammistöður. Við erum ekki ánægð með stigið því við vildum þrjú en við erum heldur ekki of svekktar. Stigið gerir kannski ekki mikið hvað varðar stöðuna í deildinni en þetta er samt ekki tap og það er gott“ KR Þór Akureyri KA Fótbolti Besta deild kvenna Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
„Ef þú kemur til Akureyrar og skorar þrjú mörk þá ætti það að nægja og raun ætti það að nægja í flestum leikjum þannig við erum svekkt að því leitinu að ná ekki í þrjú stig. Þetta hefði getað endað báðum meginn og eins og ég sagði áðan þá hefðum við getað tapað þannig við tökum stigið þótt auðvitað hefðu þrjú stig verið betra.“ Það er stígandi í KR liðinu að mati Harrington. „Mér finnst við hafa staðið okkur vel í síðustu þremur leikjum, á móti Þrótt þá voru við mjög góðar í fyrri hálfleik þar sem þær áttu ekki skot á markið okkar og í þeim leik missum við svolítið kraftinn í seinni hálfleik.“ „Í dag fannst mér þetta snúast um að byggja upp jákvætt hugarfar og trúa á það sem við erum að gera, að leikmennirnir sjái að þær geta vel spilað fótbolta og að þær hætti að sparka boltanum langt. Mér fannst það ganga vel í dag og það skiptir máli þessi hugarfars breyting. Við erum ánægð á hvaða leið við erum og við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það.“ Guðmunda Brynja Óladóttir varð fyrir höfuðmeislum í leiknum og þurfti að fara af velli. „Við vitum ekki alveg hversu alvarlegt þetta er ennþá, hún er í ágætu standi inn í klefa en vonandi er þetta ekki slæmt því hún er svo mikilvægur leikmaður hjá okkur. Það sást í dag á leik okkar hvað við misstum mikið þegar hún fór út af, vonandi getur hún spilað með okkur á sunnudaginn.“ KR komst tvisvar yfir í leiknum og voru betri á vellinum í fyrri hálfleik. „Þær eru mjög svekktar með þessi úrslit og það í raun segir allt sem segja þarf, hvernig þær hafa breytt því hvernig þær horfa á sína frammistöður. Við erum ekki ánægð með stigið því við vildum þrjú en við erum heldur ekki of svekktar. Stigið gerir kannski ekki mikið hvað varðar stöðuna í deildinni en þetta er samt ekki tap og það er gott“
KR Þór Akureyri KA Fótbolti Besta deild kvenna Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira