Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um Rammaáætlun en þingmenn þriggja minnihlutaflokka ætla í dag að leggja fram breytingartillögu til að reyna að halda stórum virkjanakostum í verndarflokki. 

Við ræðum einnig við forkólfa ríkistjórnarinnar að loknum ríkisstjórnarfundi um Rammaáætlun og áætluð þinglok, en stefnt er að því að þing verði farið í sumarfrí fyrir 17. júní. 

Þá verður rætt við náttúruvársérfræðing um skjálftana á Reykjanesi og staðan í Úkraínu tekin fyrir. 

Að auki heyrum við í borgarfulltrúa Sósíalistaflokksins sem hyggst beita sér fyrir stofnun Félags strætófarþega sem yrði milliliður notenda Strætó og stjórnkerfisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×