Engir stórleikir á Englandi í aðdraganda HM Atli Arason skrifar 14. júní 2022 07:01 Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate ásamt fyrirliðanum Harry Kane. Getty/Nick Potts Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur ásamt enska knattspyrnusambandinu beðið ensku úrvalsdeildina að stilla ekki upp neinum stórleik í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Katar. HM í Katar hefst 21. nóvember og úrslitaleikurinn verður 18. desember. Öll helstu mót félagsliða verða sett á ís á meðan heimsmeistaramótið fer fram. Southgate vill að enska úrvalsdeildin forðist að setja á stórleiki milli topp sex liðanna, Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham frá 12. nóvember og fram að móti. Flest af stóru nöfnunum í enska landsliðhópnum leika með þessum liðum. Vonast Southgate þá væntanlega til þess að mikilvægustu leikmenn liðsins fái kærkomna hvíld fyrir heimsmeistaramótið en leikjaprógram félagsliða verður afskaplega þétt á komandi tímabili vegna þess að HM fer fram að vetri til. Bresku miðlarnir Metro og Sky Sports greina bónorði Southgate í dag. „Við höfum beðið úrvalsdeildina að hugsa málið, við skiljum þó að niðurröðun leikja verður mjög flókið verkefni,“ sagði Southgate á fréttamannafundi fyrir leik Englands gegn Ungverjalandi á þriðjudag. Gareth Southgate has confirmed that the FA have been in talks with the Premier League to avoid any ‘big 6’ games and key derby matches in the build up to England’s World Cup campaign. 🏆 pic.twitter.com/rJp2w38EsC— Football Daily (@footballdaily) June 13, 2022 Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
HM í Katar hefst 21. nóvember og úrslitaleikurinn verður 18. desember. Öll helstu mót félagsliða verða sett á ís á meðan heimsmeistaramótið fer fram. Southgate vill að enska úrvalsdeildin forðist að setja á stórleiki milli topp sex liðanna, Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham frá 12. nóvember og fram að móti. Flest af stóru nöfnunum í enska landsliðhópnum leika með þessum liðum. Vonast Southgate þá væntanlega til þess að mikilvægustu leikmenn liðsins fái kærkomna hvíld fyrir heimsmeistaramótið en leikjaprógram félagsliða verður afskaplega þétt á komandi tímabili vegna þess að HM fer fram að vetri til. Bresku miðlarnir Metro og Sky Sports greina bónorði Southgate í dag. „Við höfum beðið úrvalsdeildina að hugsa málið, við skiljum þó að niðurröðun leikja verður mjög flókið verkefni,“ sagði Southgate á fréttamannafundi fyrir leik Englands gegn Ungverjalandi á þriðjudag. Gareth Southgate has confirmed that the FA have been in talks with the Premier League to avoid any ‘big 6’ games and key derby matches in the build up to England’s World Cup campaign. 🏆 pic.twitter.com/rJp2w38EsC— Football Daily (@footballdaily) June 13, 2022
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira