Valgarð Íslandsmeistari í sjötta sinn Hjörvar Ólafsson skrifar 11. júní 2022 22:01 Sigurvegarar dagsins með verðlaunagripi sína. Mynd/fimleikasamband Íslands Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð í dag Íslandsmeistari í áhaldafimleikum en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. Mótið fór fram í Versölum og var í umsjá Gerplu. Baráttan var hörð í kvennaflokki en Thelma hlaut 47.650 stig. Í öðru sæti var það Gerplu konan Hildur Maja Guðmundsdóttir með 45.683 stig. Þriðja sætið hlaut Agnes Suto með 44.750 stig. Valgarð fékk 79.131 stig fyrir æfingar sínar en hann hefur sigrað í fjölþraut árin 2015, 2017, 2018, 2019, 2021 (ekkert mót árið 2020 vegna Covid) og svo nú 2022. Í öðru sæti var Jónas Ingi Þórisson úr Gerplu með 74.831 stig. Í þriðja sæti með 73.532 stig var Martin Bjarni Guðmundsson einnig úr Gerplu. Einnig var keppt í unglingaflokkum karla og kvenna í áhaldafimleikum í dag en úrslitin í þeim flokkum má sjá hér að neðan. Unglingaflokkur karla 1. sæti – Sigurður Ari Stefánsson úr Fjölni með 69.531 stig 2. sæti – Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk með 65.499 stig 3. sæti – Ari Freyr Kristinsson úr Björk með 64.299 stig Unglingaflokkur kvenna 1. sæti – Rakel Sara Pétursdóttir úr Gerplu með 43.833 stig 2. sæti – Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir úr Björk með 43.750 stig 3. sæti – Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir úr Björk með 43.133 stig Á morgun fara fram úrslit á einstökum áhöldum, þar sem fimm sigahæstu keppendur á hverju áhaldi berjast um Íslandsmeistaratitilinn á áhaldinu. Fimleikar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Mótið fór fram í Versölum og var í umsjá Gerplu. Baráttan var hörð í kvennaflokki en Thelma hlaut 47.650 stig. Í öðru sæti var það Gerplu konan Hildur Maja Guðmundsdóttir með 45.683 stig. Þriðja sætið hlaut Agnes Suto með 44.750 stig. Valgarð fékk 79.131 stig fyrir æfingar sínar en hann hefur sigrað í fjölþraut árin 2015, 2017, 2018, 2019, 2021 (ekkert mót árið 2020 vegna Covid) og svo nú 2022. Í öðru sæti var Jónas Ingi Þórisson úr Gerplu með 74.831 stig. Í þriðja sæti með 73.532 stig var Martin Bjarni Guðmundsson einnig úr Gerplu. Einnig var keppt í unglingaflokkum karla og kvenna í áhaldafimleikum í dag en úrslitin í þeim flokkum má sjá hér að neðan. Unglingaflokkur karla 1. sæti – Sigurður Ari Stefánsson úr Fjölni með 69.531 stig 2. sæti – Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk með 65.499 stig 3. sæti – Ari Freyr Kristinsson úr Björk með 64.299 stig Unglingaflokkur kvenna 1. sæti – Rakel Sara Pétursdóttir úr Gerplu með 43.833 stig 2. sæti – Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir úr Björk með 43.750 stig 3. sæti – Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir úr Björk með 43.133 stig Á morgun fara fram úrslit á einstökum áhöldum, þar sem fimm sigahæstu keppendur á hverju áhaldi berjast um Íslandsmeistaratitilinn á áhaldinu.
Fimleikar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira