Fjöldi brottfara í maí aldrei verið meiri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. júní 2022 10:04 Mikil aukning hefur orðið í umferð um Keflavíkurflugvöll frá því að takmörkunum vegna veiru var aflétt Vísir/Vilhelm Brottfarir Íslendinga í maí voru um 65 þúsund talsins og hafa ekki mælst svo margar í maí síðan mælingar hófust. Þetta kemur fram í talningu Ferðamálastofu. Þá voru brottfarir erlendra farþega frá landinu um 112 þúsund talsins sem er fimmti fjölmennasti maímánuður frá því að mælingar hófust. Frá áramótum hafa brottfarir Íslendinga mælst um 200 þúsund talsins eða um og yfir 80 prósent af því sem þær mældust á sama tímabili árin 2018 og 2019. Enn er þó nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara erlendra farþega sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en þær voru 793 þúsund á tímabilinu janúar til maí árið 2018 eða um 334 þúsund fleiri en í ár. Brottfarir erlendra farþega í maí voru um 68 prósent af því sem þær voru árið 2018 þegar mest var og um 89 prósent af því sem þær voru í maímánuði 2019. Bandaríkjamenn fjölmennastir Flestar brottfarir erlendra ferðamanna í maí voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 26 þúsund talsins eða 23 prósent af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið um árabil en á eftir þeim koma Bretar sem voru um 9500 talsins eða 8,5 prósent af brottförum erlendra ferðamanna. Á eftir þessum þjóðum koma Þjóðverjar, Hollendingar, Frakkar, Pólverjar og Danir með um fimm til sjö prósent af heildarfjölda brottfara. Hér má nálgast tölur Ferðamálastofu Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira
Frá áramótum hafa brottfarir Íslendinga mælst um 200 þúsund talsins eða um og yfir 80 prósent af því sem þær mældust á sama tímabili árin 2018 og 2019. Enn er þó nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara erlendra farþega sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en þær voru 793 þúsund á tímabilinu janúar til maí árið 2018 eða um 334 þúsund fleiri en í ár. Brottfarir erlendra farþega í maí voru um 68 prósent af því sem þær voru árið 2018 þegar mest var og um 89 prósent af því sem þær voru í maímánuði 2019. Bandaríkjamenn fjölmennastir Flestar brottfarir erlendra ferðamanna í maí voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 26 þúsund talsins eða 23 prósent af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið um árabil en á eftir þeim koma Bretar sem voru um 9500 talsins eða 8,5 prósent af brottförum erlendra ferðamanna. Á eftir þessum þjóðum koma Þjóðverjar, Hollendingar, Frakkar, Pólverjar og Danir með um fimm til sjö prósent af heildarfjölda brottfara. Hér má nálgast tölur Ferðamálastofu
Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira