Van Gaal varar leikmann Ajax við því að fara til Man Utd Atli Arason skrifar 9. júní 2022 08:31 Louis van Gaal stýrir hollenska landsliðinu. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins og fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur varað Jurrien Timber, leikman Ajax, við því að fara til enska liðsins. Timber á 9 leiki fyrir hollenska landsliðið en hann verður 21 árs gamall síðar í júní. Leikmaðurinn hefur verið í Ajax frá árinu 2014 og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik undir stjórn Erik ten Hag, núverandi knattspyrnustjóra Manchester United. Ten Hag er sagður hafa áhuga að taka Timber með sér á Old Trafford en Van Gaal líst ekki vel á þá hugmynd. Timber spilar sem miðvörður en fyrir hjá Manchester United eru leikmenn á borð við Raphael Varane og Harry Maguire. Van Gaal óttast að Timber fái ekki nógu mikinn leiktíma hjá liðinu en heimsmeistaramótið er eftir 6 mánuði. „Ég held að leikmaður á hans gæðastigi geti spilað í ensku úrvalsdeildinni en það er spurning hvort hann þurfi að taka þetta stóra skref núna. Það er kannski ekki svo sniðugt því hann verður að fá að spila,“ sagði Louis van Gaal á fréttamannafundi hollenska liðsins fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni. Holland vann leikinn í gær 1-2 en Timber kom ekki við sögu. Holland er í riðli með Ekvador, Senegal og gestgjöfum Katar á HM í desember 2022. Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Timber á 9 leiki fyrir hollenska landsliðið en hann verður 21 árs gamall síðar í júní. Leikmaðurinn hefur verið í Ajax frá árinu 2014 og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik undir stjórn Erik ten Hag, núverandi knattspyrnustjóra Manchester United. Ten Hag er sagður hafa áhuga að taka Timber með sér á Old Trafford en Van Gaal líst ekki vel á þá hugmynd. Timber spilar sem miðvörður en fyrir hjá Manchester United eru leikmenn á borð við Raphael Varane og Harry Maguire. Van Gaal óttast að Timber fái ekki nógu mikinn leiktíma hjá liðinu en heimsmeistaramótið er eftir 6 mánuði. „Ég held að leikmaður á hans gæðastigi geti spilað í ensku úrvalsdeildinni en það er spurning hvort hann þurfi að taka þetta stóra skref núna. Það er kannski ekki svo sniðugt því hann verður að fá að spila,“ sagði Louis van Gaal á fréttamannafundi hollenska liðsins fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni. Holland vann leikinn í gær 1-2 en Timber kom ekki við sögu. Holland er í riðli með Ekvador, Senegal og gestgjöfum Katar á HM í desember 2022.
Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira