Skemma stóð í ljósum logum í Grafarholti Árni Sæberg skrifar 7. júní 2022 20:15 Mikill eldur var í húsinu áður en slökkvilið kom á vettvang. Aðsend/Katrín Gunnarsdóttir Slökkvilið af þremur af fjórum slökkvistöðvum á höfuðborgarsvæðinu er mætt í Grafarholt þar sem skemma stendur í ljósum logum. Um er að ræða skemmu sem stendur fyrir ofan verslunina Bauhaus í Grafarholti. Starfsmaður slökkviliðsins segir að allt tiltækt lið af þremur slökkvistöðvum sé mætt á vettvang en lið af einni hafi ekki verið ræst út til vara. Hann segir jafnframt að tankar séu á leið upp í Grafarholt þar sem langt sé í vatnsinntak á svæðinu. Lesandi Vísis sem hringdi inn og tilkynnti um eldinn segir í samtali við fréttastofu að um nokkuð stóran bruna sé að ræða og að skemman hafi staðið í ljósum logum. Starfsmaður slökkviliðsins hafði ekki frekari upplýsingar en að eldur hafi komið upp í skemmunni og að slökkvilið væri mætt á vettvang. Íbúi á svæðinu segir í samtali við Vísi að skemman hafi staðið í ljósum logum um stund en að fjölmennt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafi ráðið niðurlögum eldsins fljótt. Að hans sögn hýsti skemman áður starfsemi svifdrekafélags Reykjavíkur. Húsið sem varð eldi að bráð hýsti starfsemi áhugamanna um svifdrekaflug.Aðsend/Ívar Larsen Fréttin hefur verið uppfærð. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Um er að ræða skemmu sem stendur fyrir ofan verslunina Bauhaus í Grafarholti. Starfsmaður slökkviliðsins segir að allt tiltækt lið af þremur slökkvistöðvum sé mætt á vettvang en lið af einni hafi ekki verið ræst út til vara. Hann segir jafnframt að tankar séu á leið upp í Grafarholt þar sem langt sé í vatnsinntak á svæðinu. Lesandi Vísis sem hringdi inn og tilkynnti um eldinn segir í samtali við fréttastofu að um nokkuð stóran bruna sé að ræða og að skemman hafi staðið í ljósum logum. Starfsmaður slökkviliðsins hafði ekki frekari upplýsingar en að eldur hafi komið upp í skemmunni og að slökkvilið væri mætt á vettvang. Íbúi á svæðinu segir í samtali við Vísi að skemman hafi staðið í ljósum logum um stund en að fjölmennt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafi ráðið niðurlögum eldsins fljótt. Að hans sögn hýsti skemman áður starfsemi svifdrekafélags Reykjavíkur. Húsið sem varð eldi að bráð hýsti starfsemi áhugamanna um svifdrekaflug.Aðsend/Ívar Larsen Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira