„Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. júní 2022 22:05 Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark Íslands Vísir/Diego Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugardalsvelli í kvöld. „Ég var svekktari eftir þennan leik heldur en síðasta gegn Ísrael. Mér fannst við fá hættulegri færi en þeir í bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson í samtali við Vísi eftir leik. Albanía komst yfir þegar tæplega hálftími var liðinn af leiknum og var Jón Dagur svekktur með sauðshátt Íslands í markinu. „Mér fannst við sofna á verðinum í marki Albaníu. Mér fannst við of lengi að hafa áhrif á það sem þeir voru að gera sem skapaði markið. Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára þennan leik, þetta var ekki flóknara en það.“ Klippa: Jón Dagur Þorsteinsson eftir landsleikinn gegn Albaníu Ísland mætti inn í síðari hálfleik af miklum krafti og var Jón Dagur ánægður með þær breytingar sem liðið gerði í hálfleik. „Við komum ofar á völlinn í síðari hálfleik og mér fannst það virka. Við sköpuðum okkur færi en mér fannst vanta upp á síðustu sendinguna en við tökum eitt stig og áfram gakk.“ Tæplega fimmtán mínútum frá marki Jóns Dags var hann tekinn af velli og taldi hann sig ekki rétta manninn til að svara hver sú ástæða væri. „Ég er ekki rétti maðurinn til að svara fyrir það. Við erum að spila fjóra leiki og þurfum á öllu liðinu að halda. Menn komu flottir af varamannabekknum,“ sagði Jón Dagur að lokum. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
„Ég var svekktari eftir þennan leik heldur en síðasta gegn Ísrael. Mér fannst við fá hættulegri færi en þeir í bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson í samtali við Vísi eftir leik. Albanía komst yfir þegar tæplega hálftími var liðinn af leiknum og var Jón Dagur svekktur með sauðshátt Íslands í markinu. „Mér fannst við sofna á verðinum í marki Albaníu. Mér fannst við of lengi að hafa áhrif á það sem þeir voru að gera sem skapaði markið. Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára þennan leik, þetta var ekki flóknara en það.“ Klippa: Jón Dagur Þorsteinsson eftir landsleikinn gegn Albaníu Ísland mætti inn í síðari hálfleik af miklum krafti og var Jón Dagur ánægður með þær breytingar sem liðið gerði í hálfleik. „Við komum ofar á völlinn í síðari hálfleik og mér fannst það virka. Við sköpuðum okkur færi en mér fannst vanta upp á síðustu sendinguna en við tökum eitt stig og áfram gakk.“ Tæplega fimmtán mínútum frá marki Jóns Dags var hann tekinn af velli og taldi hann sig ekki rétta manninn til að svara hver sú ástæða væri. „Ég er ekki rétti maðurinn til að svara fyrir það. Við erum að spila fjóra leiki og þurfum á öllu liðinu að halda. Menn komu flottir af varamannabekknum,“ sagði Jón Dagur að lokum.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira