Taylor Mac og Úkúlellurnar opna Listahátíð í Reykjavík Bjarki Sigurðsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 31. maí 2022 20:52 Sviðslistamaðurinn Taylor Mac mun spila á opnunarsýningu Listahátíðar í Reykjavík sem fer fram á morgun. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar telur að þakið muni rifna af Þjóðleikhúsinu þar sem sýningin fer fram. „Þetta er listamanneskja sem notar drag-listaformið til að toga og teygja til okkar mynd af samfélaginu,“ sagði Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, um Taylor Mac í samtali við fréttastofu í kvöld. Á meðan rætt var við Vigdísi spilaði hljómsveitin Úkulellurnar fyrir aftan hana. Hljómsveitin er skipuð lesbíum sem spila á úkúlele og munu þær spila ásamt Taylor Mac á opnunarkvöldinu. „Þær eru bara að stökkva inn hérna og þær fá bara eina æfingu með Taylor Mac og hljómsveitinni þeirra en eru svo rosalega næs að stökkva til og taka þátt.“ Hátíðin stendur yfir frá 1. til 19. júní og er dagskrá hennar ansi fjölbreytt. Á henni eru til dæmis útileikhús, frumflutningur á tónverkum og Wagner-tónleikar. Sýning Taylor Mac verður sýnd tvisvar, fyrst klukkan átta annað kvöld þegar hátíðin er opnuð, og svo aftur klukkan átta á fimmtudagskvöld. Listahátíð í Reykjavík Reykjavík Tengdar fréttir Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. 27. maí 2022 21:01 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta er listamanneskja sem notar drag-listaformið til að toga og teygja til okkar mynd af samfélaginu,“ sagði Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, um Taylor Mac í samtali við fréttastofu í kvöld. Á meðan rætt var við Vigdísi spilaði hljómsveitin Úkulellurnar fyrir aftan hana. Hljómsveitin er skipuð lesbíum sem spila á úkúlele og munu þær spila ásamt Taylor Mac á opnunarkvöldinu. „Þær eru bara að stökkva inn hérna og þær fá bara eina æfingu með Taylor Mac og hljómsveitinni þeirra en eru svo rosalega næs að stökkva til og taka þátt.“ Hátíðin stendur yfir frá 1. til 19. júní og er dagskrá hennar ansi fjölbreytt. Á henni eru til dæmis útileikhús, frumflutningur á tónverkum og Wagner-tónleikar. Sýning Taylor Mac verður sýnd tvisvar, fyrst klukkan átta annað kvöld þegar hátíðin er opnuð, og svo aftur klukkan átta á fimmtudagskvöld.
Listahátíð í Reykjavík Reykjavík Tengdar fréttir Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. 27. maí 2022 21:01 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. 27. maí 2022 21:01