Uppgjör Stúkunnar: Leikmaður umferðarinnar í Fram og mark umferðarinnar kom í Garðabæ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 17:00 Guðmundur Magnússon hefur farið vel af stað með Fram í sumar. Hann skoraði tvívegis í sigri liðsins á Val um helgina og er leikmaður umferðarinnar að mati Stúkunnar. Vísir/Vilhelm Áttunda umferð Bestu deildar karla í fótbolta fór fram á sunnudag. Guðmundur Benediktsson gerði umferðina upp í Stúkunni að leikjum loknum. Farið var yfir lið umferðarinnar, leikmann og mark umferðarinnar. Lið umferðarinnar Guðjón Orri Sigurjónsson fær traustið í markinu eftir frábæra frammistöðu á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem ÍBV tapaði naumlega 0-1. Óli Valur Ómarsson er hægri bakvörður en hann skoraði sigurmarkið í leik Stjörnunnar og ÍBV. Aron Kristófer Lárusson er í vinstri bakverðinum en hann átti frábæran leik í 3-2 sigri KR á FH í Kaplakrika. Í miðverðinum eru þeir Dani Hatakka (Keflavík) og Oliver Ekroth (Víkingur). Hatakka skoraði í 2-0 sigri Keflavíkur á Akranesi og Ekroth var flottur er Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu nauman 2-1 sigur á KA. Á miðjunni eru Daníel Laxdal (Stjarnan), Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík) og Ágúst Eðvald Hlynsson (Valur) en sá síðastnefndi skoraði bæði mörk Vals í 3-2 tapi liðsins gegn Fram. Fremstu þrír eru svo Guðmundur Magnússon (Fram), Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik) og Kjartan Henry Finnbogason (KR) en allir skoruðu tvö mörk í sigrum sinna liða í 8. umferð Bestu deildarinnar. Leikmaður umferðarinnar Guðmundur Magnússon, framherji Fram, var valinn leikmaður umferðarinnar en hann hefur verið iðinn við kolann til þessa á leiktíðinni. Hann skoraði tvívegis í óvæntum 3-2 sigri Fram á nágrönnum sínum í Val og er nú kominn með sex mörk í Bestu deild karla. Guðmundur kann greinilega vel við sig í Safamýrinni en þetta var síðasti leikur Fram þar í sumar. Spurning hvort hann haldi áfram að raða inn mörkum í Úlfarsárdal en þar mun Fram nú leika heimaleiki sína. „Hann var frábær í þessum leik, ekki bara mörkin sem hann skoraði heldur er hann gríðarlega sterkur og hann er búinn að koma sjálfur og segja að hann sé í betra ástandi en nokkurn tímann fyrr og maður sér það alveg. Hann getur hlaupið meira á bakvið varnir en hann heldur boltanum ofboðslega vel,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar um Guðmund. Mark umferðarinnar Það kom í raun bara eitt til greina. Stórglæsilegt mark Óla Vals gegn ÍBV. Markið ásamt umræðu Stúkunnar um lið, leikmann og mark umferðarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör 8. umferðar Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. 29. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. 29. maí 2022 18:45 Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. 29. maí 2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. 29. maí 2022 20:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. 29. maí 2022 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. 29. maí 2022 19:07 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Lið umferðarinnar Guðjón Orri Sigurjónsson fær traustið í markinu eftir frábæra frammistöðu á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem ÍBV tapaði naumlega 0-1. Óli Valur Ómarsson er hægri bakvörður en hann skoraði sigurmarkið í leik Stjörnunnar og ÍBV. Aron Kristófer Lárusson er í vinstri bakverðinum en hann átti frábæran leik í 3-2 sigri KR á FH í Kaplakrika. Í miðverðinum eru þeir Dani Hatakka (Keflavík) og Oliver Ekroth (Víkingur). Hatakka skoraði í 2-0 sigri Keflavíkur á Akranesi og Ekroth var flottur er Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu nauman 2-1 sigur á KA. Á miðjunni eru Daníel Laxdal (Stjarnan), Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík) og Ágúst Eðvald Hlynsson (Valur) en sá síðastnefndi skoraði bæði mörk Vals í 3-2 tapi liðsins gegn Fram. Fremstu þrír eru svo Guðmundur Magnússon (Fram), Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik) og Kjartan Henry Finnbogason (KR) en allir skoruðu tvö mörk í sigrum sinna liða í 8. umferð Bestu deildarinnar. Leikmaður umferðarinnar Guðmundur Magnússon, framherji Fram, var valinn leikmaður umferðarinnar en hann hefur verið iðinn við kolann til þessa á leiktíðinni. Hann skoraði tvívegis í óvæntum 3-2 sigri Fram á nágrönnum sínum í Val og er nú kominn með sex mörk í Bestu deild karla. Guðmundur kann greinilega vel við sig í Safamýrinni en þetta var síðasti leikur Fram þar í sumar. Spurning hvort hann haldi áfram að raða inn mörkum í Úlfarsárdal en þar mun Fram nú leika heimaleiki sína. „Hann var frábær í þessum leik, ekki bara mörkin sem hann skoraði heldur er hann gríðarlega sterkur og hann er búinn að koma sjálfur og segja að hann sé í betra ástandi en nokkurn tímann fyrr og maður sér það alveg. Hann getur hlaupið meira á bakvið varnir en hann heldur boltanum ofboðslega vel,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar um Guðmund. Mark umferðarinnar Það kom í raun bara eitt til greina. Stórglæsilegt mark Óla Vals gegn ÍBV. Markið ásamt umræðu Stúkunnar um lið, leikmann og mark umferðarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör 8. umferðar Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. 29. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. 29. maí 2022 18:45 Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. 29. maí 2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. 29. maí 2022 20:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. 29. maí 2022 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. 29. maí 2022 19:07 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. 29. maí 2022 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. 29. maí 2022 18:45
Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. 29. maí 2022 21:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. 29. maí 2022 20:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. 29. maí 2022 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. 29. maí 2022 19:07
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn